Fréttir og fróðleikur
Skrifstofan í skýinu
Alþjóðlega vottuð rafbílanámskeið
Vorverkin í garðinum - ókeypis námskeið í fjarkennslu
Lilja Björk Hauksdóttir er verkefnastjóri fagháskólaverkefnisins hjá Háskólanum í Reykjavík. Hún segir fagháskólanámið hafa mikla tengingu við atvinnulífið og að nemendur séu eftirsóttir á vinnumarkaði.
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir röð opinna fyrirlestra um sjálfbærni í iðnaði.
IÐAN fræðslusetur heimsótti Fab Lab Reykjavík á dögunum.
Starfsmenn Stálsmiðjunnar Framtaks unnu þrekvirki við viðgerðina. Kristjana Guðbrandsdóttir og Kristján Kristjánsson ræddu við Árna Pálsson um verkefnið.
Bergþór Ingi Sigurðsson byggingatæknifræðingur skrifaði BSc ritgerð við HR um aðferðir til ísetningar og þéttingar meðfram gluggum og hurðum.
Sveinn Hannesson er vélaverkfræðingur sem ákvað að færa sig yfir í tölvugeirann. Sveinn er framkvæmdastjóri Crayon á Íslandi og veitir, ásamt starfsfólki sínu, fyrirtækjum og stofnunum viða um heim ráðgjöf um hugbúnaðarmál.
Liður í að mæta áskorunum fjórðu iðnbyltingarinnar