image description

Ferðastyrkir vegna námskeiða

Ferðastyrkur er eingöngu veittur vegna námskeiða hjá Iðunni.

  • Greitt verður lægsta flugfargjald vegna ferðalags frá heimabyggð til námskeiðsstaðar.
  • Ökutækjastyrkur er 7.000 kr. til þeirra sem búa í 40 km. fjarlægð eða fjær frá námskeiðsstað.
  • Ökutækjastyrkur er 11.500 kr. þeim til handa sem búa 120 km eða lengra frá námskeiðsstað.
  • Ökutækjastyrkur er 17.000 kr. til þeirra sem búa í 250 km. fjarlægð eða fjær frá námskeiðsstað.

Athugið að þetta á einungis við um þá aðila sem greitt er af endurmenntunargjald.

Smelltu hér til að sækja umsóknareyðublað fyrir ferðastyrk.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband