image description

Ambassadors

Í þessu verkefni vinna samstarfsaðilar Erasmus+ Ambassadors að því að auka þekkingu og áhuga fyrirtækja á að senda og taka á móti nemum í námsmannaskiptum í Evrópu.

Verkefnið gengur út að finna og skilgreina fyrirmyndar talsmenn námsmannaskipta (Ambassadors). Hlutverk Ambassadors er að vekja athygli fyrirtækja á ávinningi þess að taka taka á móti og senda nema í námsmannaskipti. Einnig er hlutverk hans að vera styðjandi við fyrirtæki/meistara sem hafa áhuga á námsmannskiptum en vita ekki hvernig þau eiga að bera sig af.

Þátttökuþjóðir í verkefninu eru auk Íslands, Frakkland, Belgía, Ítalía og Austurríki.

Hér í myndbandinu má sjá viðtöl við atvinnurekendur frá öllum löndunum lýsa ávinningi þess að taka þá í námsmannaskiptum.

Hér eru nánari upplýsingar fyrir móttökuaðila.

Fáðu frekari upplýsingar um verkefnið hjá Iðunni fræðslusetri.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband