image description

Sveinspróf

Sveinspróf eru haldin a.m.k. einu sinni á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst.  Til að fá frekari upplýsingar um sveinsprófið s.s. uppbyggingu sveinsprófs og nánari upplýsingar til próftaka velur þú viðeigandi grein hér fyrir neðan. Almennar upplýsingar um sveinspróf er hægt að nálgast hér.

Þegar nemi hefur útskrifast úr skóla og lokið samningsbundnu vinnustaðanámi getur hann sótt um sveinspróf. Með umsókninni þarf að fylgja afrit af burtfararskirteini úr skóla og lífeyrissjóðsyfirlit til að staðfesta vinnustaðanám skv. námssamningi.

Próftaki sem óskar eftir sérúrræði í sveinsprófi þarf að koma í viðtal til náms- og starfsráðgjafa.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2020.

Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum.

SveinsprófTexti
BifvélavirkjunNæsta sveinspróf í bifvélavirkjun verður haldið 4. mars 2022. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk.
PrentunTímasetning á næsta sveinsprófi í prentun verður auglýst um leið og hún liggur fyrir.
LjósmyndunNæsta sveinspróf í ljósmyndun verður haldið í október 2021. bóklegt próf 18.okt og verklegt 18 - 22.okt. Umsóknarfrestur er til 01.09.2021
Grafísk miðlunNæsta sveinspróf í Grafískri miðlun verður 7.okt 2021 bóklegt próf og 11. - 12 okt 2021 verklegt próf. Umsóknarfrestur er til 1.sept 2021
BókbandNæsta sveinsprófi í bókbandi verður 6 - 8. október 2021 í Lnadsbókasafninu, umsóknarfrestur er til 01.sept 2021
SnyrtifræðiNæsta sveinspróf í snyrtifræði verður 25 - 27. mars 2022. Umsóknarfrestur er til 15.janúar 2022.
HársnyrtiiðnNæsta próf í hársnyrtiiðn verður í febrúar og mars 2022. Bóklegt próf verður mánudaginn 21.febrúar. Verklegt próf verður haldið í Hárakademíunni 5. og 6. mars og í Tækniskólanum 12. og 13. mars. Umsóknarfrestur er til 3.janúar 2022.
NetagerðTímasetning á næsta sveinsprófi í netagerð verður auglýst um leið og hún liggur fyrir.
StálsmíðiTímasetning á næsta sveinsprófi í stálsmíði verður 2. - 4. júní í Tækniskólanum í Hafnarfirði
VélvirkjunNæsta sveinspróf í vélvirkjun verður haldið 18. - 20. febrúar 2022. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021.
RennismíðiNæsta sveinspróf í rennismíði verður haldið í jan/feb 2022 . Umsóknarfrestur er til 15. des 2021
BlikksmíðiTímasetning á næsta sveinsprófi í blikksmíði verður 01. - 03. júni og 08. - 10. júní 2021 í Borgarholtsskóla. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2021
Matreiðsla
KjötiðnSveinspróf í kjötiðn verður haldið í maí/júní 2022 ef næg þátttaka næst . Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2022
Framreiðsla
BakaraiðnSveinspróf í bakaraiðn verður haldið í maí/júní 2022 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2022
SöðlasmíðiNæsta sveinsprófi í söðlasmíði verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.
SkósmíðiNæsta sveinspróf í skósmíði verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.
KjólasaumurNæsta sveinspróf í kjólasaum verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.
KlæðskurðurNæsta sveinsprófi í klæðskurði verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.
Gull- og silfursmíðiNæsta sveinsprófi í gull- og silfursmíði verður haldið dagana í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.
Veggfóðrun og dúkalögnSveinspróf í veggfóðrun og dúklögnum verður haldið í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 RVK - 31.janúar til 4.febrúar
MúraraiðnNæstu sveinspróf í múraraiðn verða haldin í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2022.
HúsgagnasmíðiSveinspróf í húsgagnasmíði verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2022
Sveinspróf í húsasmíði verður haldið í í lok maí , byrjun júní. Nánari dagsetningar verða birtar hér um leið og þær liggja fyrir. Umsóknarfrestur er til 1.apríl n.k.
BifreiðasmíðiNæsta sveinspróf í bifreiðasmíði verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.
BílamálunSveinspróf í bílamálun verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.
MálaraiðnSveinspróf í málaraiðn verður haldið 24.-29.janúar (hópur 1) og 31.janúar- 5 febrúar (hópur 2). Umsóknarfrestur var til 1. nóvember n.k.
PípulagnirSveinspróf í pípulögnum verður haldið í janúar 2022. Skriflegt próf 3. janúar - allir umsækjendur. Próftökum er skipt niður í þrjá hópa. Fyrsti hópur 4. 5. og 6. jan, annar hópur 11.12.og 13. janúar og þriðji hópurinn 18.19. og 20. janúar.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband