Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Pinnasuða

Á námskeiðinu færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í pinnasuðu, farið verður í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu og kennd meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þátttakandi öðlast þekkingu í að stilla suðuvélar, sjóða einfaldar pinnasuður (stúfsuður, kverksuður) og beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Fjarnámskeið

Vinnuvélar - frumnámskeið

Þetta námskeið veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.

YTONG veggir - vinnubrögð og frágangur

Þetta er námskeið fyrir þá sem hlaða veggi úr YTONG hleðslusteinum eða hafa umsjón með slíkum framkvæmdum. Tilgangur þess er að kenna þátttakendum rétt vinnubrögð og frágang við hleðsluna. Á námskeiðinu verður farið yfir gerð og eiginleika steinanna, meðferð og geymslu. Farið er ítarlega í gegnum rétta meðhöndlun við hleðslu og frágang á hornum, endum, við loft, gólf og aðra veggi o.s.frv.

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Nýtt

Excel Online

Á Þessu námskeiði verður fjallað um helsta sem Microsoft Excel Online hefur upp á að bjóða.

Nýtt

Powerpoint í hnotskurn

Á Þessu námskeiði verður fjallað um helsta sem Microsoft Powerpoint hefur upp á að bjóða.

Nýtt

Excel í hnotskurn

Á Þessu námskeiði verður fjallað um helsta sem Microsoft Excel hefur upp á að bjóða.

+ Fleiri námskeið

Fróðleikur

Fræðslumolar

Rafbíll undirbúinn fyrir viðgerð

Hér sýnir Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs, hvernig á að undirbúa rafbíl fyrir viðgerð.
Myndskeið

Sumarheimsókn á Sólheima

Á Sólheimum búa og starfa fleiri en hundrað manns að listsköpun, skógrækt, matreiðslu og matvinnslu, en færri vita að þar er rekinn...
Fræðslumolar

Svona getur þú smíðað þínar eigin pakkningar

Kristján Kristjánsson, sviðsstjóri á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR, sýnir hér hvernig þú getur búið til þínar eigin pakkningar
Hlaðvörp

Stafrænar lausnir í skipulags- og...

Guðmundur K. Jónsson er húsasmiður og borgarskipulagsfræðingur. Honum fannst vanta samræmda gátt til að hægt væri að fylgjast með og fá...
Hlaðvörp

Alþjóðlega vottuð rafbílanámskeið

Ferlið byrjaði með því að við keyptum rafbílahermi með ítarlegum kennsluleiðeiningum segir Sigurður Svavar Indriðason, sviðstjóri...

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband