Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Múrklæðningar - Weber múrkerfi

Þetta er námskeið er fyrir alla múrara sem vilja kynna sér uppsetningu á tilbúnum múrkerfum. Markmið þess er að kynna þátttakendum helstu atriði varðandi kerfin og ýmsar nýjungar á sviði tilbúinna múrkerfa. Farið verður í frágang veggflata undir klæðningu, einangrun og festingar. Kynntar verða ýmsar gerðir múrkerfa fyrir mismunandi aðstæður og farið í gegnum uppsetningu og frágang á þeim. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt og munu þátttakendur setja upp prufur að múrkerfum. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Múrefni ehf í Mosfellsbæ. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu

Nýtt

Drónamyndatökur framhald

Hér er á ferðinni vinnustofa fyrir þá sem hafa þekkingu á drónamyndatökum en vilja bæta við sig. Leiðbeinandi fer yfir atriði varðandi stillingar á tækjum ásamt því að leysa sértækari viðfangsefni.

Súrdeig

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á notkun súra í brauðgerð. Þátttakendur fá kynningu á nýjungum og fjölbreytileika súrdeigs í brauðum og matargerð. Á fyrri deginum er farið yfir teoríuna um súrdeig, heilkornsgrauta og fleira. Súrdeig unnið, poolish grautar, kaldhefuð deig og annar undirbúningur. Seinni daginn verður bakstur.

+ Fleiri námskeið

Skráning á póstlista

Raunfærnimat 

Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og frítíma. Það getur mögulega stytt skólagöngu þína.

SKOÐA

Fyrirtækjaþjónusta

Þarfagreiningu fyrir fræðslu og færni,
áætlun um fræðslu og stefnumótun í fræðslumálum
Við leggjum til lausnir, ýmist sérsniðnar eða finnum það sem hentar
skipulagi og framkvæmd fræðslustefnu

SKOÐA

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband