Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Vinnuvélar - frumnámskeið

Þetta námskeið veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.

Vinnuvélar – frumnámskeið

Þetta námskeið er fyrir þá sem þurfa að nota vinnuvélar og veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.

SharePoint - verkbókhald og gæðakerfi - kynning

Þetta er kynning á námskeiðinu "SharePoint, hönnun og smíði á verkbókhaldi og gæðakerfi" sem er 16 klukkustunda námskeið sem haldið er í fjórum lotum með viku millibili. Námskeiðið verður kennt á næstu önn í staðnámi ef aðstæður leyfa en annars í fjarnámi.

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Nýtt

Bjór og bjórstílar

Áhugaverðan umfjöllun um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu landanna.

Nýtt

Steinsteypa - frá hráefni til byggingar

Á þessu hnitmiðaða vefnámskeiði fer Guðni Jónsson byggingaverkfærðingur yfir mikilvæga þætti í meðferð steypu.

Nýtt

Markvisst ráðningarferli

Á þessu vefnámskeiði fjallar Katrín Dóra Þorsteinsdóttir hjá Projects um ráðningarferli sem stuðlar að því rétti starfsmaðurinn sé ráðinn í starfið.

+ Fleiri námskeið

Fróðleikur

Hlaðvörp

Baráttan um íslenskuna

Hélt einhver að starf íslenskra málfræðinga væri rólegt og tíðindalaust starf? Það gustar um Eirík Rögnvaldsson, prófessor emerítus í...
Pistlar

Ævintýri í Evrópu

Rúnar Pierre er 27 ára matreiðslumaður sem nýtur þess að ferðast til annarra landa, læra nýja hluti og vera hluti af samfélagi þeirra sem...
Pistlar

Rafbíllinn í dag

Rafdrifnir bílar hafa verið sífellt meira áberandi undanfarin ár, þróunin hefur verið hröð og æ fleiri tegundir sjást á götum landsins.
Fréttir

Um hlaðvörp

IÐAN fræðslusetur fór nýlega í samstarf við Önnu Marsibil Clausen um gerð örnámskeiðs um hlaðvörp. Nú er afraksturinn kominn á vefinn og er...

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband