Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Ábyrgð við mannvirkjagerð

Þetta námskeið er fyrir iðnaðarmenn í byggingariðnaði og aðra sem koma að byggingarframkvæmdum. Tilgangur þess er að fræða þátttakendur um þær reglur sem gilda um ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara við mannvirkjagerð. Fjallað er um hlutverk þessara fagaðila og mögulega skaðabótaábyrgð hvers um sig. Einnig er fjallað um vinnuveitendaábyrgð, starfsábyrgðartryggingar, eftirlitshlutverk byggingarstjóra, fyrningu skaðabótaábyrgðar og sitthvað fleira.

Fresco 2020 - teiknað með iPad

Námskeið þar sem rannsakaðir eru möguleikar tveggja frábærra forrita á nýjustu gerðir iPad.

Drónar í byggingariðnaði

Þetta námskeið er fyrir byggingamenn sem vilja nýta sér tækni fjórðu iðnbyltingarinnar. Fjallað er um þá möguleika sem bjóðast við notkun dróna s.s. eftirlit, magntöku, mælingar o.fl. Einnig er farið yfir gerðir dróna og helstu atriði sem hafa þarf í huga við notkun þeirra. Hluti námskeiðsins er verklegur þar sem þátttakendur fá að stýra drónum.

+ Fleiri námskeið

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband