Sveinspróf í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum
Sveinspróf í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað.
Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Næsta sveinsprófi í bókbandi verður haldið í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í Grafískri miðlun verður haldið í sept/okt 2023.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka (er í vinnslu)
- Sveinsprófslýsing
- Eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf
Næsta sveinspróf í ljósmyndun verður haldið í sept/okt 2023.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka
- Sveinsprófslýsing
- Eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf
Næsta sveinspróf í prentun verður haldið í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka
- Sveinsprófslýsing
- Eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á valdis(hjá)idan.is.