image description

Matvæla- og veitingagreinar

Markmið matvæla- og veitingasviðs er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.

Introduction to Competition Standards is an essential course for competitors and teams seeking to improve their scores through a practical guide to common pitfalls and avoidable mistakes. Focusing on the fundamentals of competition standards and best practices for success, participants learn how to maximize points awarded by avoiding losses due to kitchen organization, mise en place, and the like. Sjá nánar: https://wacs.egnyte.com/fl/4BiWQV1PjX

Lengd

...

Kennari

Gert Klötzke

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

12.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

2.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

This course put‘s the focus on the salad bar. It‘s a demonstration course but students are expected to take active part in discussion and tasting there will be plenty of food to taste. The course we will address how the raw material should be handled, how to make vegan salads, raw dishes, how to reduce food waste by using yesterday’s food as material for today’s dish and etc.

Lengd

...

Kennari

Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

12.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að kynna framleiðslu á jógúrt, skyrgerð og sýrðum mjólkurafurðum. Grunnatriði sýrðra mjólkurafurða eru rædd og kenndar aðferðir við vinnslu þeirra. Fjallað eru um smásæjan heim gerla og hvata, nýtingu þeirra í framleiðslu – góðir og vondir gerlar ræddir, hvað ber að forðast og hvað skal kalla fram. Rætt er um tæki, tól og aðstöðu sem þarf til smáframleiðslu á sýrðum vörum. Þátttakendur fá framleiðslu dagsins með sér heim.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

14.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Nýtt

Markmið námskeiðsins er þjálfa framleiðslu á hvít- og blámyglu ostum. Grunnatriði ostagerðar eru rædd og aðferðir við vinnslu á mygluostum kenndar. Veitt er innsýn í smásæjan heim gerla og hvata, nýtingu þeirra í framleiðslu – góðir og vondir gerlar ræddir, hvað ber að forðast og hvað skal kalla fram. Rætt er um tæki, tól og aðstöðu sem þarf til ostagerðar. Þátttakendur framleiða ost sem þeir taka með heim og fóstra þar til hann er tilbúinn til neyslu

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

18.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Nýtt

Markmið námskeiðsins er að kynna fasta- og hálffasta osta. Grunnatriði ostagerðar eru rædd og kenndar aðferðir við vinnslu þeirra. Innsýn í smásæjan heim gerla og hvata,samspil þeirra og nýtingu í ostagerðinni. Rætt eru um góða og vonda gerla, hvað ber að forðast og hvað skal kalla fram. Rætt er um tæki, tól og aðstöðu sem þarf til ostagerðar. Þátttakendur framleiða ost sem þeir taka með heim og fóstra þar til hann er tilbúinn til neyslu.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

18.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband