image description

Matvæla- og veitingagreinar

Markmið matvæla- og veitingasviðs er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.

Markmið með námskeiðinu er að efla þekkingu starfsfólks á innra eftirliti og hollustuháttum í kjötvinnslum. Fjallað er um HACCP kerfið, um hegðun og úbreiðslu örvera, um meðhöndlun matvæla, hreinlæti og þrif, um persónulegt hreinlæti og fl.

Lengd

...

Kennari

Irek Klonowski

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

9.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Nýtt

Markmið námskeiðsins um vínsmakk er að kynna grunnþætti víngerðar, að greina upplýsingar á vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með mat. Á námskeiðinu smökkum við vínið Montes Alpha Cardonnay sjá meðfylgjandi tengil á Vínbúðina https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=06520/ Þátttakendur mæta með vínið, vínglas, hvítt blað eða hvíta servettu og spýttubakka. Námskeiðið fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Manuel Schembri

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

4.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband