image description

Matvæla- og veitingagreinar

Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.

Markmið námskeiðsins er að auka fræðslu um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð, eins er fjallað um það hvaða sveppir henta ekki. Námskeiðið skiptist í tvennt. Í fyrri hluta er fyrirlestur og sýnikennsla í greiningu og frágangi sveppa en í seinni hlutanum er farið út í skóglendi í verklega kennslu. Fjallað er um helstu geymsluaðferðir sveppa og nýtingarmöguleika.

Lengd

...

Kennari

Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

Staðsetning

Landbúnaðarháskólinn í Keldnaholti

Fullt verð:

33.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

11.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu er fjallað um helstu vínþrúgur, um ræktun og framleiðslu vína. Farið yfir mismunandi vínstíla, um geymslu á vínum og framreiðslu þeirra. Greining á einkennum vína og vínsmakk. Kennslan fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Manuel Schembri

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu er lögð áhersla að elda góðan og næringaríkan mat frá grunni með einföldum hætti, án allra aukaefna. Fjallað er um hráefni, nýtingu þess, á fjölbreyttar vinnsluaðferðir og fl. Með Thermomix er hægt að elda og baka nánast allt sem hugurinn girnist á einfaldan og skemmtilegan hátt. Sýnikennsla og smakk.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

3.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að þjálfa færni við að setja upp fjölbreytta, ferska og bragðgóða salatbari. Farið er yfir meðhöndlun hráefnis, hvernig megi breyta áherslum og uppsetningu á salatbörum með einföldum hætti, fjallað er um samsetningu á hráfæðissalötum, vegan salöt og almennt um góða nýtingu á hráefni og fl. Námskeiðið er á formi sýnikennslu og byggir á virkri þátttöku.

Lengd

...

Kennari

Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

8.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð fjölbreytilegra grænmetisrétta í bland við annan mat Áhersla er lögð á aukna vöruþekkingu á grænmeti, á meðhöndlun og nýtingu þess í matreiðslu á mismunandi matréttum. Áherlsla er lögð á nýtingu hráefnis, fjölbreytni í matseld og tækifæri til að draga úr sóun. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum um tækifæri í matseld. Sýnikennsla og smakk.

Lengd

...

Kennari

Dóra Svavarsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

9.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Nýtt

Farið er yfir undirstöðuatriði í pylsugerð s.s. vali á kryddum, saltmagni, fituprósentu og uppskriftagerð. Þátttakendur vinna pylsufars eftir uppskrift frá kennara, u.þ.b tvö kg af pylsum og sprauta í garnir. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum sem vilja öðlast betri þekkingu á pylsugerð.

Lengd

...

Kennari

Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson

Staðsetning

Stórhöfði 31

Fullt verð:

30.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu er fjallað um nýtingu hráefnis í nærumhverfi, um hráefnisöflun, gerjun á hliðarafurðum og leiðir til að minnka sóun matvæla.

Lengd

...

Kennari

Gísli Matthías Auðunsson

Staðsetning

Stórhöfði 31

Fullt verð:

18.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband