image description

Sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum

Sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað. 

Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Næsta sveinspróf í húsasmíði verður haldið dagana 14.-16. desember. Umsóknarfrestur er til 1.nóvember 2018

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.


Sveinsprófsnefnd í húsasmíði

NafnStaða
Ágúst PéturssonVaramaður
Bragi FinnbogasonFormaður
Finnur Jón Nikulásson
Kristján Á. Bjarmars
Kristmundur EggertssonVaramaður

Næsta sveinspróf í húsgagnasmíði verður haldið í maí/júní 2019. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2019

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.


Sveinsprófsnefnd í húsgagnasmíði

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í húsgagnasmíði skipuð eftirtöldum aðilum:

NafnStaða
Árni I. Garðarsson
Hallgrímur Gunnar Magnússonformaður
Heimir Kristinssonvaramaður
Ingvi Ingólfssonvaramaður
Jóhann Haukssonvaramaður
Tómas Þorbjörgnsson

Næsta sveinspróf í múraraiðn verður haldið í maí/júní 2019. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2019

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.


Sveinsprófsnefnd í múraraiðn

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í múraraiðn skipuð eftirtöldum aðilum:

NafnStaða
Ásmundur Kristinsson
Guðmundur Hjálmarssonformaður
Hannes Björnssonvaramaður
Kjartan Tómasson
Sigfinnur Gunnarssonvaramaður
Sigurður Heimir Sigurðssonvaramaður

Næsta sveinspróf í málaraiðn verður haldið desember/janúar næstkomandi ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 1.nóvember 2018

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.


Sveinsprófsnefnd í málaraiðn

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í málaraiðn skipuð eftirtöldum mönnum:

NafnStaða
Bjarni Þór Gústafssonvaramaður
Erlendur Eiríkssonformaður
Finnur Traustason
Ingimundur Einarsson
Jónar Pétur Aðalsteinssonvaramaður
Magnús F. Steindórssonvaramaður

Næsta sveinspróf í pípulögnum verður haldið í desember/janúar næstkomandi. Umsóknafrestur er til 1.nóvember 2018

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.


Sveinsprófsnefnd í pípulögnum

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í pípulögnum skipuð eftirtöldum aðilum:

NafnStaða
Andrés Hinriksson
Elías Örn Óskarssonvaramaður
Guðmundur Páll Ólafssonvaramaður
Helgi Pálsson
Ólafur Guðmundssonformaður
Stefán Þ. Pálssonvaramaður

Næsta sveinspróf í veggfóðrun og dúkalögn verður haldið í maí /júní 2019. Umsóknafrestur er til 1.apríl 2019

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.


Sveinsprófsnefnd í veggfóðrun og dúkalögn

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í veggfóðrun og dúkalögn skipuð eftirtöldum aðilum:

NafnStaða
Albert Guðmundsson
Jón Ólafssonformaður
Markús Þ. Beinteinsson
Ómar Ö. Sverrissonvaramaður
Þórarinn Líndal Steinþórssonvaramaður
Örn Einarssonvaramaður

Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum veitir Helga Björg í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á helga@idan.is. 

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband