Sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum
Næstu sveinspróf í húsasmíði verður haldið 2.- 4. júní 2023. Umsóknarfrestur er til 1.apríl.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Nafn | Staða |
---|---|
Ágúst Pétursson | varamaður |
Finnur Jón Nikulásson | |
Kristján Örn Helgason | varamaður |
Kristmundur Eggertsson | |
Svanur Karl Grjetarsson | Formaður |
Sveinspróf í húsgagnasmíði verður haldið í lok maí/júní 2023. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2023
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í húsgagnasmíði
Skipunartími nefndarinnar er frá 1. janúar 2019 til 31. desember 2022.
Nafn | Staða |
---|---|
Árni I. Garðarsson | |
Hallgrímur Gunnar Magnússon | formaður |
Heimir Kristinsson | varamaður |
Ingvi Ingólfsson | varamaður |
Jóhann Hauksson | varamaður |
Tómas Þorbjörgnsson |
Sveinspróf í múraraiðn verður haldið 5. - 10. júní. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2023
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í múraraiðn
Nafn | Staða |
---|---|
Auðunn Kjartansson | |
Ásmundur Kristinsson | |
Hannes Björnsson | varamaður |
Hans Ó. Ísebarn | |
Sigfinnur Gunnarsson | varamaður |
Sigurður Heimir Sigurðsson | varamaður |
Sveinspróf í málaraiðn verður haldið í júní í húsnæði Iðunnar fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104.R. Umsóknarfrestur er til 1.apríl nk.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400
Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í málaraiðn
Skipunartími nefndarinnar er frá 1. janúar 2019 til 1.mars 2023.
Nafn | Staða |
---|---|
Egill Örn Sverrisson | varamaður |
Bjarni Þór Gústafsson | |
Jónas Pétur Aðalsteinsson | varamaður |
Magnús F. Steindórsson | varamaður |
Finnur Traustason | |
Erlendur Eiríksson | formaður |
Sveinspróf í pípulögnum verður haldið í lok maí, byrjun júní. Dagsetningar verða birtar hér þegar þær liggja fyrir.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400
Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í pípulögnum
Skipunartími nefndarinnar er frá 1. janúar 2019 til 31. desember 2022.
Nafn | Staða |
---|---|
Andrés Hinriksson | |
Elías Örn Óskarsson | varamaður |
Guðmundur Páll Ólafsson | varamaður |
Helgi Pálsson | |
Ólafur Guðmundsson | formaður |
Stefán Þór Pálsson | varamaður |
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í veggfóðrun og dúkalögn
Skipunartími nefndarinnar er frá 1. janúar 2019 til 31. desember 2022.
Nafn | Staða |
---|---|
Albert Guðmundsson | |
Markús Þ. Beinteinsson | |
Ómar Ö. Sverrisson | varamaður |
Stefán Stefánsson | varamaður |
Þórarinn Líndal Steinþórsson | |
Örn Einarsson | varamaður |
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum veitir Helga Björg í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á helga(hjá)idan.is.