Námskeið í gervigreind
Iðan býður upp á fjölda áhugaverðra um gervigreind.
Næstu námskeið í gervigreind
Kynning á spjallmennum og gervigreind og hvernig á að búa til góðar leiðbeiningar fyrir gervigreindina. Farið verður í möguleika á að nota ChatGPT á íslensku, hvernig á að skrifa góðan og nákvæman texta og helstu atriði sem ber að varast.
Lengd
...Kennari
Róbert Viðar BjarnasonStaðsetning
Stórhöfði 27, ReykjavíkFullt verð:
18.000 kr.-
Verð til aðila IÐUNNAR:
4.500 kr.-