image description

Sveinspróf í bíliðngreinum

Sveinspróf í bílgreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað. 

Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Næsta sveinspróf í bílamálun verður haldið í desember/janúar næstkomandi ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 1.desember 2018

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd í bílamálun

NafnStaða
Atli Már JónssonVaramaður
Dagný BirgisdóttirVaramaður
Erlendur TraustasonFormaður
Smári HelgasonVaramaður

Næsta sveinspróf í bifreiðasmíði verður haldið í desember/janúar næstkomandi ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 1.desember 2018

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd í bifreiðasmíði

NafnStaða
Davíð Örn GuðmundssonVaramaður
Erlendur Hjartarson
Friðrik Helgi FriðrikssonVaramaður
Gísli Árnason
Gunnlaugur JónssonFormaður
Sigurjón ÓlafssonVaramaður

Næsta sveinspróf í bifvélavirkjun verður haldið í desember/janúar næstkomandi ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 1.desember 2018

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd í bifreiðavirkjun

Frá 1 janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í bifvélavirkjun skipuð eftirtöldum aðilum:

NafnStaða
Guðmundur V. Hreinsson
Hermann HalldórssonVaramaður
Jóhann Þorsteinsson
Marís Gústaf MaríssonVaramaður
Sigurjón Árni ÓlafssonFormaður
Stefanía GunnarsdóttirVaramaður

Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í bíliðngreinum er hægt að fá í síma 590 6400 eða með því að senda fyrirspurn á idan@idan.is. 

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband