Sveinspróf í bíliðngreinum
Sveinspróf í bílgreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað.
Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Sveinspróf í bílamálun verður haldið dagana 9., 10. og 11. júní nk. Umsóknarfrestur var til 15. apríl sl.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í bílamálun
Nafn | Staða |
---|---|
Atli Már Jónsson | aðalmaður |
Árdís Ösp Pétursdóttir | aðalmaður |
Erlendur Traustason | Formaður |
Halldór Örn Guðmundsson | varamaður |
Kristján Albertsson | varamaður |
Smári Helgason | Varamaður |
Næsta sveinspróf í bifreiðasmíði verður haldið dagana 13., 14., 15. og 16. júní nk. Umsóknarfrestur var til 15. apríl sl.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í bifreiðasmíði
Nafn | Staða |
---|---|
Davíð Örn Guðmundsson | Varamaður |
Erlendur Hjartarson | |
Friðrik Helgi Friðriksson | Varamaður |
Gísli Árnason | |
Gunnlaugur Jónsson | Formaður |
Sigurjón Ólafsson | Varamaður |
Næsta sveinspróf í bifvélavirkjun verður haldið dagana 29. september til 1. oktober nk. Umsóknarfrestur var til 15. júní sl.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í bifvélavirkjun
Frá 1. janúar 2019 til 31. desember 2022 er sveinsprófsnefnd í bifvélavirkjun skipuð eftirtöldum aðilum:
Nafn | Staða |
---|---|
Halldór Ingvar Hauksson | varamaður |
Hermann Halldórsson | formaður |
Jakob Bergvin Bjarnason | varamaður |
Ólafur Stefánsson | |
Stefanía Gunnarsdóttir | |
Sævar Sigtryggsson | varamaður |
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í bíliðngreinum veitir Inga Birna Antonsdóttir í síma 590 6400 eða með því að senda fyrirspurn á inga(hjá)idan.is.