image description

Prent- og miðlunargreinar

Prent- og miðlunarsvið sinnir símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Örnámskeið um sjálfbærni pappírs og prentiðnaðar. Þegar fjallað er um sjálfbærni pappírs -og prentiðnaðar er mikilvægt að skilja að staðreyndir og sleggjudóma. Pappírsiðnaður er leiðandi á heimsvísu í sjálfbærum aðföngum, endurnýjanlegri orku og hlutfalli endurvinnslu. Þrátt fyrir það eru mýtur um pappír og prent lífseigar á meðal neytenda. Boðið upp á léttan hádegisverð.

Lengd

...

Kennari

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Nýtt

Nemendur læra að setja upp Word Press vef, nota stjórnborðið og þekkja möguleika þess, setja upp einfalda síðu og skipuleggja með myndum og texta.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

8.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnámskeið

Lærðu að nota símann þinn sem tæki til að miðla. Kennt er á upptökuforritið Filmicpro og klippiforritið Kinemaster sem hentar símtækjum vel.

Lengd

...

Kennari

Anna Hildur Hildibrandsdóttir

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.750 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Gerð þrívíddar-hreyfimynda. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir í þrívídd sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

36.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnatriði í gerð viðtalsmyndbanda. Nemendur læra að taka upp og klippa myndbönd sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum. Einnig er farið í hagnýt atriði við notkun símtækja til viðtalsgerðar.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

48.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband