image description

Prent- og miðlunargreinar

Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Fjarnámskeið

Kynning á spjallmennum og gervigreind og hvernig á að búa til góðar leiðbeiningar fyrir gervigreindina. Farið í möguleika á að nota ChatGPT með íslensku.

Lengd

...

Kennari

Róbert Viðar Bjarnason

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

18.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnámskeið

Myndvinnsla með gervigreindartækni. Notuð verða verkfæri á borð við MidJourney, Dall-e, StableDiffusion og Photoshop. Farið verður í grunnatriði þess að skrifa leiðbeiningar til að búa til myndir.

Lengd

...

Kennari

Róbert Viðar Bjarnason

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

24.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Umbúðir eru mikilvægt sölu- og markaðstæki. Á þessu námskeiði er farið í mikilvæga þætti í markaðsfræði sem snúa sérstaklega að umbúðum.

Lengd

...

Kennari

María Manda Ívarsdóttir

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

5.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband