image description

Prent- og miðlunargreinar

Prent- og miðlunarsvið sinnir símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Gerð þrívíddar-hreyfimynda með Cinema 4D. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir í þrívídd sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

26.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.800 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnámskeið

Nemendur læra að setja upp Word Press vef, nota stjórnborðið og þekkja möguleika þess, setja upp einfalda síðu og skipuleggja með myndum og texta.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

8.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir þá sem þurfa að nota vinnuvélar og veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu. Námskeiðið er haldið frá 15.30 til 21.00 á Microsoft Teams.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

69.300 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

13.860 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnámskeið

Farið dýpra í möguleika vefumsjónarkerfisins. Nemendur læra að viðhalda, breyta og bæta við heimasíðu. Kennsla í leitarvélarbestun.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

19.250 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

11.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hér er á ferðinni námskeið sem er ætlað prenturum. Stafræn prentun hefur aukist mikið á síðustu árum og gæðin sífellt betri. Tæknin er talsvert ólík offsettækninni og því mikilvægt fyrir starfandi prentara að kynna sér hana. Farið verður í gegnum helstu aðferðir sem notaðar eru og hvað þarf að hafa í huga við vinnslu og undirbúning verka. Námskeiðið er bæði verklegt og fræðilegt þar sem þátttakendur fá að spreyta sig á því að prenta á stafræna prentvél.

Lengd

...

Kennari

Þorgeir Valur Ellertsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

8.750 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband