Prent- og miðlunargreinar
Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.
Kynning á spjallmennum og gervigreind og hvernig á að búa til góðar leiðbeiningar fyrir gervigreindina. Farið í möguleika á að nota ChatGPT með íslensku.
Lengd
...Kennari
Róbert Viðar BjarnasonStaðsetning
Fjarnámskeið í TeamsFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði verður farið í notkun Google til þess að bæta sölu og markaðssetningu á vörum og þjónustu í daglegum rekstri fyrirtækja.
Lengd
...Kennari
Kennari frá IÐUNNIStaðsetning
Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæðFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Hagnýtt námskeið þar sem þátttakendur læra að setja upp einfalda vefverslun í Woocommerce.
Lengd
...Kennari
Þorvaldur SveinssonStaðsetning
Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæðFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Myndvinnsla með gervigreindartækni. Notuð verða verkfæri á borð við MidJourney, Dall-e, StableDiffusion og Photoshop. Farið verður í grunnatriði þess að skrifa leiðbeiningar til að búa til myndir.