Prent- og miðlunargreinar
Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.
Grunnatriði í gerð viðtalsmyndbanda. Nemendur læra að taka upp og klippa myndbönd sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum. Einnig er farið í hagnýt atriði við notkun símtækja til viðtalsgerðar.
Lengd
...Kennari
Steinar JúlíussonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Hönnuðir þurfa að skila prentskjölum sem prenthæfum pdf eða Illustrator skjölum við prentun. Því miður er oft misbrestur á frágangi slíkra skjala með tilheyrandi aukakostnað og töfum í framleiðslu. Á þessu námskeiði er farið ítarlega í það hvað fullbúið skjal til prentunar er.
Lengd
...Kennari
Kristjana Björg GuðbrandsdóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Umbrot bóka frá A-Ö. Fyrstu tvo dagana fer Siggi Ármanns hönnuður yfir fjölmörg atriði sem allir bókahönnuðir þurfa að kunna. Stillingar í InDesign, stílsnið, útreikning grinda, gerð efnisyfirlits, myndastillingar og mun á undirbúningi fyrir prentun hérlendis og erlendis. Þá tekur Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd- og rithöfundur við og fjallar um myndskreytingar og helstu strauma í bókakápuhönnun.
Lengd
...Kennari
Sigurður ÁrmannssonStaðsetning
Ekki skráðFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd -og rithöfundur kennir skapandi skrif. Námskeiðið gefur þátttakendum færi á því að prófa ný vinnubrögð og þróa hugmyndir sínar.
Lengd
...Kennari
Bergrún Íris SævarsdóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Grunnur í Excel. Markmiðið er að ná góðum tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna. Algengar formúlur, macros og góð þjálfun í því að vinna með töflur og gröf.