image description

Prent- og miðlunargreinar

Prent- og miðlunarsvið sinnir símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar. Þar að auki sinnir prenttæknisvið mati á vinnustaðanámi í bókasafnstækni, fjölmiðlatækni og veftækni. 

Nýtt

Það er að mörgu að hyggja þegar prentverk er selt. Mikilvægt er að nota öll þau tæki sem í boði eru til að ná árangri. Til dæmis hið talaða orð, virk hlustun. Samskipti við viðskiptavini og hvernig á að loka sölu. Einnig verða skoðaðar aðferðir sem hjálpa til við sölu.

Lengd

...

Kennari

Lex Bergers

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði verður farið í helstu möguleika forritsins við að hanna fyrir vefsíður og öpp fyrir snjalltæki. Sýnt verður hvernig hægt er að sýna fjarlægum viðskiptavini hvernig verkefnið þróast í samstarfi við hann. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Rafiðnaðarskólann.

Lengd

...

Kennari

Sigurður Ármannsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

18.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Eru umbúðir hluti af þínu starfi? Viltu dýptka þekkingu þína á hönnunar- og framleiðsluferlinu? Ertu hönnuður, sölumaður eða starfsmaður í greininni og langar að bæta við sig þekkingu, ræða málin og spyrja spurninga. Þá er þetta námskeið fyrir þig.

Lengd

...

Kennari

María Manda Ívarsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

12.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig hægt er staðsetja grafík inní myndefni þar sem myndavél er á hreyfingu. Sú aðferðafræði sem kennd er á námskeiðinu er eins og sú aðferð sem er notuð við tæknibrellur kvikmynda. Þeir möguleikar sem eru í boði fyrir einstaklinga, heima í stofu, í vinnslu tæknibrella, gæti komið sumum á óvart sem halda að sé aðeins fagmönnum fært að framkvæma í After Effects.

Lengd

...

Kennari

Kristján Unnar Kristjánsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði verður fjallað um vélar og vélfræði. Kennd verða grunnatriði efnisfræði og krafta sem snerta vélbúnað í framleiðslulínum. Skoðaðar eru samsetningar málma, herslur og slit á kopar, stáli og áli auk aðferða til að minnka slit. Kennt verður hvernig stýrt viðhald (TPM) á vélbúnaði sem er skipulegt og kerfisbundið viðhald til að fyrirbyggja bilanir. Að lokum verða meginatriði skynjara og virkni þeirra útskýrð.

Lengd

...

Kennari

Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband