image description

Sveinspróf í matvæla-, veitinga og ferðaþjónustugreinum

Sveinspróf í matvælagreinum verða haldin í janúar 2024 í Hótel og matvælaskólnanum í Kópavogi ef næg þátttaka næst.  Umsóknarfrestur var til 1. nóvember 2023

Sveinspróf í bakaraiðn verður haldið í mai 2024 ef næg þátttaka næst.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.

Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Sveinsprófsnefnd í bakaraiðn

NafnStaða
Alfreð Freyr Karlsson
Daníel Kjartan ÁrmannssonVaramaður
Davíð Freyr Jóhannsson
Sigurður Már Guðjónsson
Sigurður Örn ÞorleifssonVaramaður
Þórey Lovísa SigurmundsdóttirVaramaður

Sveinspróf í framreiðslu verður haldið (bóklegt) 11-12 des 2023 og (verklegt) 4 janúar 2024 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.

Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Sveinsprófsnefnd í framreiðslu. Skipunartími nefndar er frá 20.mars til 19.mars

NafnStaða
Ana Marta Montes LageVaramaður
Gígja MagnúsdóttirVaramaður
Katrín Ósk Stefánsdóttir
Ólafur Örn Ólafsson
Sigmar Örn IngólfssonVaramaður
Styrmir Örn Arnarson

Sveinspróf í kjötiðn verður haldið í mai 2024 ef næg þátttaka næst.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.

Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Sveinsprófsnefnd í kjötiðn

NafnStaða
Friðrik Þór Erlingsson
Jón ÞorsteinssonVaramaður
Rakel ÞorgilsdóttirVaramaður
Sigfríður Jódís Halldórsdóttir
Stefán Einar Jónsson
Steinar ÞórarinssonVaramaður

Sveinspróf í matreiðslu verður haldið 3-5 janúar 2024 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.

Móttaka umsókna er hjá Iðunni fræðslusetri, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.  s. 590-6400.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á 

Sveinprófsnefnd í matreiðslu. Skipunartími nefndar er frá 20. mars 2023 til 19. mars 2027

NafnStaða
Bjarki Ingþór Hilmarsson
Friðgeir Ingi Eiríksson
Iðunn Sigurðardóttirvaramaður
Ingi Þórarinn Friðrikssonvaramaður
Lárus Gunnar Jónasson
Styrmir Karlssonvaramaður

Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í matvæla-, og veitinga og ferðaþjónustugreinum veitir Sylvía í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á sylvia(hjá)idan.is. 

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband