image description

Sveinspróf í matvæla-, veitinga og ferðaþjónustugreinum

Sveinspróf í matvæla-, veitinga og ferðaþjónustugreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað. 

Sveinspróf í matvælagreinum verða haldin í janúar 2020 í þeim greinum sem næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2019.

Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Næsta sveinspróf í bakaraiðn verður haldið 6-10 janúar 2020 ef næg þátttaka næst.Umsóknarfrestur er til 15. nóv 2019

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Sveinsprófsnefnd í bakaraiðn

 • Almar Þór Þorgeirsson
 • Davíð Freyr Jóhannsson
 • Jón Rúnar Arilíusson
 • Steinþór JónssonVaramaður
 • Þorvaldur B. HaukssonVaramaður
 • Þórey Lovísa SigurmundsdóttirVaramaður

Næsta sveinspróf í framreiðslu verður haldið 6-10 janúar 2020. Umsóknarfrestur er til 15. nóv 2019

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Sveinsprófsnefnd í framreiðslu

 • Gígja MagnúsdóttirVaramaður
 • Júlíanna Ósk LaireVaramaður
 • Ólafur Örn Ólafsson
 • Sigmar Örn IngólfssonVaramaður
 • Sigrún Þormóðsdóttir
 • Styrmir Örn Arnarson

Næsta sveinspróf í kjötiðn verður haldið í janúar 2020 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 15. nóv 2019

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Sveinsprófsnefnd í kjötiðn

 • Friðrik Þór Erlingsson
 • Oddur ÁrnasonVaramaður
 • Rakel ÞorgilsdóttirVaramaður
 • Sigfríður Jódís HalldórsdóttirVaramaður
 • Sigmundur G. Sigurjónsson
 • Stefán Einar Jónsson

Næsta sveinspróf í matreiðslu verður haldið 6-10 janúar 2020. Umsóknarfrestur er til 15. nóv 2019

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Móttaka umsókna er hjá Iðunni fræðslusetri, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.  s. 590-6400.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Sveinprófsnefnd í matreiðslu

 • Bjarki Hilmarsson
 • Friðgeir Ingi Eiríksson
 • Iðunn Sigurðardóttirvaramaður
 • Ingi Þórarinn Friðrikssonvaramaður
 • Lárus Gunnar Jónasson
 • Styrmir Karlssonvaramaður

Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í matvæla-, veitinga og ferðaþjónustugreinum veitir Helga Björg í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á helga@idan.is. 

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband