Fjórða iðnbyltingin
Meiriháttar tækniframfarir eiga sér nú stað sem munu hafa áhrif öll störf í náinni framtíð. Starfshættir breytast og þjóðfélagið með. Tækifærin sem felast í þessum tækniframförum eru óteljandi og mikilvægt að öll fyrirtæki og starfsmenn grípi þau.
Nýtt
Rafeldsneyti og orkuskipti
Raki og mygla í húsum með Sylgju Dögg...
Kjötiðn og landsliðið

Þetta snerist ekki um að bjarga heiminum, heldur fyrirtækinu
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir röð opinna fyrirlestra um sjálfbærni í iðnaði.
Meira ...
Hvað gamall nemur, ungur temur
IÐAN fræðslusetur heimsótti Fab Lab Reykjavík á dögunum.
Meira ...
Skýjalausnir, gervigreind, djúpnám og algrími
Sveinn Hannesson er vélaverkfræðingur sem ákvað að færa sig yfir í tölvugeirann. Sveinn er framkvæmdastjóri Crayon á Íslandi og veitir, ásamt starfsfólki sínu, fyrirtækjum og stofnunum viða um heim ráðgjöf um hugbúnaðarmál.
Meira ...
Fab-Lab smiðjurnar fá stóraukinn stuðning
Liður í að mæta áskorunum fjórðu iðnbyltingarinnar
Meira ...
Stafræn umbreyting snýst um samskipti og fólk
Þetta segir Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Þröstur hefur leitt starfræna umbreytingu hjá borginni síðastliðin ár.
Meira ...