image description

Fjórða iðnbyltingin

Meiriháttar tækniframfarir eiga sér nú stað sem munu hafa áhrif öll störf í náinni framtíð. Starfshættir breytast og þjóðfélagið með. Tækifærin sem felast í þessum tækniframförum eru óteljandi og mikilvægt að öll fyrirtæki og starfsmenn grípi þau.  

Nýtt

Fræðslumolar

LearnCove - þjálfun og fræðsla

LearnCove er íslenskt sprotafyrirtæki sem undanfarin fimm ár hefur þróað samnefnt námsstjórnarkerfi.
Myndskeið

Markaðsmál - Google auglýsingakerfið

Google er ekki aðeins stærsta leitarvél í heimi heldur eitt öflugasta auglýsingakerfi sem völ er á, þ.e. ef þú kannt að nota það.
Myndskeið

Nýsköpun er ekki afurð heldur sköpunarferli

Tryggvi Thayer er kennsluþróunarstjóri á menntavísindasviði Háskóla Íslands og er með doktorsgráðu í menntunarfræði. Hann hefur sérhæft sig...
Sveinn Hannesson

Skýjalausnir, gervigreind, djúpnám og algrími

Sveinn Hannesson er vélaverkfræðingur sem ákvað að færa sig yfir í tölvugeirann. Sveinn er framkvæmdastjóri Crayon á Íslandi og veitir, ásamt starfsfólki sínu, fyrirtækjum og stofnunum viða um heim ráðgjöf um hugbúnaðarmál.

Meira ...
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband