image description

Námssamningar

Iðnnámi er skipt í vinnustaðanám og nám í skóla. Tilgangur vinnustaðanáms er að efla þekkingu, færni og skilning nema á verkþáttum námsins. Að loknu vinnu­staðanámi á neminn að hafa öðlast þá færni sem þarf til að standast sveinspróf. Lög og reglugerð vinnustaðanáms.

Vinnustaðanám er mikilvægur hluti af námi og nemendur sem stunda nám á námsbrautum sem leiða til lögverndaðra starfsréttinda stunda nám innan svonefnds meistarakerfis. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um gerð námssamnings og ýmis eyðublöð hér á vefnum.

Gera þarf námssamning ekki seinna en mánuði eftir að vinna hefst hjá meistara í faginu. Nemendur verða að vera orðnir 16 ára til að mega fara á námssamning.

IÐAN fræðslusetur hefur umsjón með námssamningum í eftirfarandi greinum:

Upplýsingar um sveinspróf finnur þú hér.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband