image description

Nýsköpun

Markmið Iðunnar er að fræðslustarfið einkennist af frjóu nýsköpunar- og tækniumhverfi. Iðan sinnir símenntun og býður félagsmönnum upp á nám sem stuðlar að og eflir nýsköpun. Félagsmenn njóta niðurgreiðslu á námskeiðum Iðunnar.
Nýtt

Hvað er nýsköpun?

Hvað er nýsköpun og hvað er alls ekki nýsköpun? Dr.Tryggvi Thayer hefur sérhæft sig í nýsköpun í kennslu og kennslufræði og segir hér frá því hvernig nýsköpun er ekki afurð heldur ákveðið ferli.

Nýtt

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Dr.Tryggvi Thayer sérfræðingur í nýsköpun útskýrir og gefur dæmi.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband