Áhugi á úrum leiddi Kristinn Hall Arnarsson út fyrir landsteinana. Hann stundar nú úrsmíðanám í Danmörku og segir reynsluna vera ævintýri sem hafi styrkt hann bæði faglega og persónulega.
Jonathan Tame, framkvæmdastjóri Two Sides í Evrópu var á meðal skipuleggjenda alþjóðlegu ráðstefnunnar Power of Print sem haldin var í Stationers’ Hall við St. Paul’s-dómkirkjuna í London.