Tækninýjungar í málmsuðu, skemmtun og góður félagsskapur í Vatnagörðum – öllu þessu er pakkað saman í einn kraftmikinn Málmsuðudag!
Afhent voru sveinsbréf í vélvirkjun, pípulögnum og húsasmíði. Flestir voru nýsveinarnir í húsasmíði. Iðan óskar nýsveinunum til hamingju með áfangann
Ellefu efnilegir nemendur í grafískri miðlun sýndu afrakstur vinnu sinnar á sýningu í Vatnsholti, föstudaginn 9. maí. Á sýningunni mátti sjá fjölbreytt verkefni; umbúðir, bæklinga, bækur og tímaritið Ask – samstarfsverkefni nema í grafískri miðlun.
Nýsveinar taka á móti sveinsbréfum á Akureyri