Fjöldi fulltrúa úr iðngreinum á Norðurlandi, kennarar og starfsfólk fyrirtækja komu saman á opnum fundi á Akureyri í gær þar sem fjallað var um stöðu símenntunar í landshlutanum og hlutverk Iðunnar fræðsluseturs.
Alls fengu 84 nýsveina í 8 iðngreinum sveinsbréfin sín afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica í gær.
Katla Þórudóttir nemi í matreiðslu fór nýverið í starfsnám á danska veitingastaðnum Aure í Kaupmannahöfn.
Siggi Ármanns hönnuður er viðmælandi okkar í hlaðvarpinu Bókaást.