image description

Opnunartími skrifstofu

Iðan fræðslusetur er til húsa að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. 

Skrifstofur Iðunnar eru opnar mánudaga - fimmtudaga kl. 9.00 - 16.00. Á föstudögum lokar kl. 14.00. 

Símanúmer Iðunnar er 590 6400. Hægt er að senda skilaboð til Iðunnar á tölvupóstfangið idan(hjá)idan.is. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir beint í gegnum vef Iðunnar.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband