Atvinnuleitendur
Viðtal við náms- og starfsráðgjafa
Allir geta komið í viðtal til náms- og starfsráðgjafa IÐUNNA fræðsluseturs. Best er að hafa samband við skrifstofu í síma 590-6400 og bóka viðtal eða með tölvupósti til náms- og starfsráðgjafanna auk þess sem rafrænar fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið radgjof(hjá)idan.is.
Atvinnuumsóknir
Þegar sótt er um starf þarf að huga að ýmsu svo sem atvinnuumsókn, ferilskrá og atvinnuviðtali. Náms- og starfsráðgjafar geta leiðbeint fólki í atvinnuleit. Á vef Vinnumálastofnunar er hægt að nálgast sniðmát af ferilskrá og kynningarbréfi.