image description

Stafrænar viðurkenningar

Iðan fræðslusetur gefur út viðurkenningar fyrir þátttakendur að loknum námskeiðum. Þessar viðurkenningar eru á pdf sniði og má sækja þær á mínum síðum á vef Iðunnar. Nýverið hleypti Iðan af stokkunum þróunarverkefni í samstarfi við danska fyrirtækið Diplomasafe sem felur í sér útgáfu á nýrri tegund af stafrænum viðurkenningum. 

Markmiðið með þróunarverkefninu er að gera viðurkenningar frá Iðunni allt í senn, gagnlegar, sýnilegar og öruggar. Öryggið er tryggt með því að hýsa gögnin í bálkakeðjum og sýnileikinn aukinn með því að gera þátttakendum kleift að miðla þeim á einfaldan hátt áfram á samfélagsmiðlum. 

 

Enn sem komið er nýta einungis 

 

 

Viðurkenningar frá vottuðum fræðsluaðilum gera færni, hæfni og þekkingu einstaklinga sýnilega í stafrænum heimi.

Við hjá Iðunni erum að þróa þessar lausn í samvinnu við danskt vottunarfyrirtæki fyrir símenntun í iðnaði. Við teljum að starfrænar viðurkenningar muni umbreyta birtingarformi menntunar til framtíðar.

 

 

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband