image description

AutoCAD og Inventor

Iðan fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC Authorized Training Center) fyrir Autodesk hugbúnað. Iðan býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í hugbúnaði frá Autodesk, s.s. í Autodesk Revit Architecture, Inventor og Autocad.

Súpermódel einkennast af því að passa fullkomlega saman. Það gerir hönnun þín líka þegar þú hefur lokið námskeiðinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með „skynsöm módel“ (Intelligent Models) bæði hvað varðar rúmfræði og breytur (geómetríu og parameter). Einblínt er á að módelið á að passa 100%.

Lengd

...

Kennari

Finnur A P Fróðason, framkvæmdastjóri TikCAD ehf

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Nýjungar hjá AutoDesk 08.30 - 09.00 Húsið opnar, kaffi og skráning. 09.00 - 09.30 Fólk boðið velkomið og farið yfir dagskrá dagsins. 09.30 - 10.30 Framfarir og nýjungar - Hvað er nýjast í Inventor og Revit 10.30 - 10.45 Kaffihlé 10.45 - 12.00 Framfarir og nýjungar - Hvað er nýjast í Tick Tool og Vault, Bluebeam og Twinmotion - frásagnir 12.00 - 12.45 Hádegishlé 12.45 - 13.45 Skönnunarvinna - frásagnir 13.45 - 14.00 Kaffi 14.00 - 15.00 Skönnunarvinna - kynning á verkefnum. 15.00 - 15.30 Umræður og lokaorð Aðgangur ókeypis

Lengd

...

Kennari

Finnur A P Fróðason, framkvæmdastjóri TikCAD ehf

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir og bæta inn í módelið. Hvernig á að málsetja og margt fleira.

Lengd

...

Kennari

Áslaug Elísa Guðmundsdóttir

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

75.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

30.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband