Fréttir og fróðleikur
Raki og mygla í húsum með Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur
Um sveinspróf
Nýtt íslenskt fyrirtæki sem býður upp á lausnir í hljóðvist
Hverjir eru helstu verkþættir þegar kemur að því að skipta út drenlögnum. Hvaða mannskap þarf í slíkt verk. IÐAN fór á vettvang.
Samtök iðnaðarins leggja töluverða vinnu í að keyra á milli byggingasvæða og telja nýbyggingar í smíðum ár hvert
Síðasta sjálfbærnistreymi ársins var í beinni útsendingu á YouTube fimmtudaginn 16. desember sl. Þá mættu í stúdíóið okkar í Vatnagörðunum fulltrúar frá Klöppum og BYKO.
Konur fá öðruvísi spurningar í hefðbundnu vinnuumhverfi karla og það getur tekið á að koma inn í vinnuumhverfi sem er ríkt af karllægum viðmiðum og gildum.
Strigastrekking yfir panel eða viðarklædda veggi er vinnuaðferð sem á sér rúmlega 100 ára sögu á Íslandi og enn lengri sögu erlendis. Ásgeir Beinteinsson skrifar um sögu aðferðarinnar.
Örn Ingi frá Danfoss hf. kynnir hér Ally snjallstýringuna fyrir ofna og gólfhitakerfi