Fréttir og fróðleikur
Byggt úr hampsteypu á Íslandi
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði
Gæða- og öryggismál í byggingariðnaði
Samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2022. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Iðan er aðili að samstarfsverkefni þrettán landa um nýsköpun og góða starfshætti í málaraiðn.
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir er svokallaður stígvéla-líffræðingur, sem þýðir að hún vinnur ekki á rannsóknarstofu heldur er hún úti á örkinni.
Svanur Karl Grjetarsson húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri MótX er hér í fróðlegu spjalli við Ólaf Ástgeirsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs IÐUNNAR um sveinspróf.
Treble er fyrirtæki sem býður bæði upp á lausnir til að bæta hljóðvist í byggingum og betri upplifun fyrir þá sem nota heyrnartæki og fundahátalara. IÐAN kíkti á vettvang og fékk að prófa.
Hverjir eru helstu verkþættir þegar kemur að því að skipta út drenlögnum. Hvaða mannskap þarf í slíkt verk. IÐAN fór á vettvang.