Fréttir og fróðleikur
Hvað gera stéttarfélög fyrir þig?
Sex fræðslufundir um sjálfbærni í byggingariðnaði
Ég vil finna flötinn, svo lausnina og bara byrja
Daði Bergsson, nýsveinn í pípulögnum, og Stefanía Eir Einarsdóttir gera upp einbýlishús í slæmu ásigkomulagi í Undralandi í Fossvogi. Daði getur nýtt sér sérþekkingi sína í pípulögnum við endurgerð hússins.
Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds forstöðumaður vatns og fráveitu hjá Veitum segir í nýjum fræðslupistli frá ástandi lagna í miðborginni og endingartíma þeirra og vatnsleka í byggingum Háskóla Íslands.
„Kiljan er vottuð alla leið,“ segir Konráð Ingi Jónsson framkvæmdastjóri og aðaleigandi Litrófs um umhverfisvæna bókaprentun og samkeppnishæfi prentiðnaðar við erlenda framleiðslu.
Náms og starfsráðgjafar IÐUNNAR veita allar upplýsingar um raunfærnimat í síma 590 6400 eða radgjof@idan.is
Sigurður Svavar Indriðason, bílaverkfræðingur og sviðsstjóri bílgreinasviðs hjá IÐUNNI, heldur hér áfram umfjöllun sinni um rafbíla.
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir er reynslubolti þegar kemur að ferðaþjónustu. Hún hefur starfað í þeim geira frá árið 2008 og hefur samhliða því lokið mastersnámi í nýsköpun og viðskiptaþróun.
Microsoft Viva er byltingarkennd lausn utan um fjarvinnu inni í Teams þar sem starfsmenn geta haldið utan um flesta þræði og stjórnendur hafa góða yfirsýn yfir verkefni, álag og jafnvel líðan starfsmanna sinna.