Fréttir og fróðleikur
Sabering: listin að opna kampavín með sverði
Sveinsbréf afhent við hátíðlega athöfn
Haustfundur Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélags Íslands
Við erum spennt að kynna til sögunnar nýtt hlaðvarp Iðunnar fræðsluseturs, nú í mynd!
Iðan fræðslusetur tók þátt í stórsýningunni Stóreldhúsið sem nýverið fram fór í Laugardalshöll.
Við leitum hér að leiðtoga til að vinna að stofnun Öryggisskólans og til að reka skólann eftir stofnun hans.
Um 100 manns mættu á afhendingu sveinsbréfa í Nausti, Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær 23. október þegar 37 nýsveinar tóku á móti sveinsbréfunum sínum.
Faghópur Stjórnvísi um loftlagsmál og umhverfismál stendur fyrir viðburði um loftgæði þann 29. október nk.
EPALE, vefur fagfólks í fullorðinsfræðslu, stendur að hádegisfundi um lausnir og tækifæri í fullorðinsfræðslu þann 16. október á Nauthóli kl. 12:30 – 14:30.
Með velvild og stuðningi aukum við starfsánægju og minnkum líkur á langtíma veikindum og kulnun. Um leið aukum við árangur og samkeppnishæfni.