Fréttir og fróðleikur
Myndbönd eru beittasta vopnið í markaðsefni fyrirtækja
Fjórir af fimm keppendum voru ungar konur
Hildur er fulltrúi Íslands á Norðurlandamóti í málaraiðn
Haustönnin er hafin hjá Iðunni og fjöldinn allur af námskeiðum í boði fyrir fagfólk sem vill efla sig í starfi.
Vilborg Helga mun taka við stöðunni 2. september næstkomandi.
Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær góða gesti í spjall um notkun myndskeiða í fræðslustarfi.
Við þökkum félagsfólki okkar kærlega fyrir þátttökuna á Bransadögum í ár sem voru helgaðir nýsköpun.
Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær góða gesti í kaffispjall að ræða um framleiðslu á stafrænu námsefni, námsstjórnunarkerfi og fleira sem snýr að fræðslu fullorðinna.
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem voru haldnir dagana 14. - 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár.
Iðan fór á vettvang í Kalda brugghús sem er fyrsta handverksbrugghús á Íslandi sem var stofnað árið 2006.