Fréttir og fróðleikur
Fólk segist ekki nenna að eiga bækur á heimilinu
Kynning á verkefnum Asks - mannvirkjarannsóknarsjóðs
Skrifstofur Iðunnar lokaðar 17. janúar
Skrifstofur Iðunnar eru lokaðar frá kl. 14.00 þann 23. desember. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar.
„Kýlið á það,“ segir Hekla Guðrún Þrastardóttir nýsveinn í bakstri sem fór á Erasmus+ styrk til Vínarborgar og hvetur aðra nýsveina til að leita að ævintýrum og tækifærum með Erasmus+ áætluninni.
Skráningar eru hafnar á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025.
Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttir, eigendur Sölku útgáfu og bókabúðar á Hverfisgötu, áttu lausar örfáar mínútur til að spjalla við Kristjönu Guðbrandsdóttur í hlaðvarpinu Bókaást á milli þess sem þær vöktuðu skipasiglingar með jólabækur í símanum.
Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum
Ólafur Stolzenwald sölu- og markaðsstjóri prentsmiðjunnar Litróf og Eyjólfur Jónsson umbrotsmaður skoða bækur jólabókaflóðsins með Kristjönu Guðbrandsdóttur með augum fagmanna í nýjasta þætti hlaðvarps Iðunnar- Bókaást.
Á hverju ári veitir Nemastofa atvinnulífsins iðnfyrirtækjum og meisturum sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til starfsmenntunar í landinu.