Fréttir og fróðleikur
List mætir matreiðslu hjá Annie Hesselstad
Aðalfundur Iðunnar
Dagnýju Dís Bessadóttir líður vel í starfsnámi sínu í prentun í Prentmet Odda. Iðan fræðslusetur fór á vettvang og heimsótti Dagnýju og ræddi við kennara hennar í faginu, Marínó Önundarson.
Í kvöldfréttum RÚV í gær kom fram að Iðan og Rafmennt vinna nú að stofnun öryggisskóla, sem verður opnaður á nýju ári.
Í dag tóku 225 nýsveinar við sveinsbréfum í 16 ólíkum iðngreinum við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík.
Nú stendur yfir vinna við hönnun og smíði á nýjum vef og námsumsjónarkerfi fyrir Iðuna með hugbúnaðarfyrirtækinu Overcast.
Steinar Júlíusson hönnuður kennir vinnslu og klippingu myndskeiða í Adobe Premier í september.
Afar mjótt á munum á Norrænu móti í málaraiðn
Hildur Magnúsardóttir Eirúnardóttir er hrifin af verkefnastýrðu námi í Tækniskólanum og stefnir á sveinspróf og stúdentspróf um áramótin. Iðan fór á vettvang og ræddi við Hildi og Halldór Benjamín Guðjónsson kennara skólans um nám í málaraiðn.