Fréttir og fróðleikur
Stafræn umbreyting snýst um samskipti og fólk
Auglýsing um sveinspróf
Hringrásarhagkerfið er græna leiðin í byggingum
Gústaf Adólf Hjaltason og Hilmar Brjánn Sigurðsson sérfræðingar í málmsuðu, hafa sett saman mikinn fjölda gagnlegra fræðslumola um málmsuðu og ýmislegt henni tengt.
Fyrirkomulag kennslu á námskeiðum hefur haldist nær óbreytt í gegnum aldirnar. Við sitjum í kennslustofu og fáum að launum viðurkenningarskjal. En nú er þetta allt að breytast.
Steinar Júlíusson hönnuður segir jafnvel nýgræðinga geta byrjað að skapa þrívíddarhreyfihönnun eftir að hafa náð tökum á ákveðinni grunnfærni. Hann segir frá nýju námskeiði sem hefst í næstu viku og því áhugaverðasta í þrívíddarhreyfihönnun í bransanum um þessar mundir.
Irena Halina Kołodziej, doradca edukacyjno- zawodowy w Centrum Kształcenia IÐAN, przygotowała trzy filmy na You Tube dla naszych polskojęzycznych związkowców o dostępnych dla nich usługach.
Haraldur Guðjónsson Thors ljósmyndari fór í raunfærnimat hjá IÐUNNI fræðslusetri haustið 2017 og í sveinspróf í ljósmyndun haustið 2018 eftir nám í Tækniskólanum, vorið 2020 útskrifaðist hann sem iðnmeistari í ljósmyndun.
Til þess að geta fengið byggingarleyfi dugar ekki lengur að vera með skráð gæðakerfi, það þarf að vera virkt.
Kristjana Björg Guðbrandsdóttir, sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs, ræðir við Maríu Möndu Ívarsdóttur.