Fréttir og fróðleikur
Kaffispjall um húsvernd á Íslandi
Nauðsynlegar vottanir í kæli -og frystiiðnaði
Náðu betri tökum á upplýsingatækninni
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, er verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð. Verkefninu er ætlað að gefa út vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð fyrir árið 2030.
Gréta Þorkelsdóttir og Júlía Runólfsdóttir grafískir hönnuðir og eigendur Signatúra Books ræða um framtíð prents, bækur og bókverk og viðburð sinn á Hönnunarmars þar sem gestum gefst tækifæri til þess að skoða prentverk sem sitja í strúktúrum eftir Völu Jónsdóttir.
„Rúmlega 130 fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á því að taka við iðnnemum í sumar,“ segir Hildur Elín Vignir framkvæmdastjóri IÐUNNAR fræðsluseturs.
Guðmundur K. Jónsson er húsasmiður og borgarskipulagsfræðingur. Honum fannst vanta samræmda gátt til að hægt væri að fylgjast með og fá upplýsingar um framkvæmdir í byggingariðnaði.
IÐAN tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar.
Marvíslegir möguleikar til að taka þátt í menntaverkefnum erlendis
Örugg og áreiðanleg viðurkenning á námi í samstarfi við Diplomasafe.