Fréttir og fróðleikur
Sumarheimsókn á Sólheima
Svona getur þú smíðað þínar eigin pakkningar
Merkilegar heimildir um ritstörf kvenna
Nú er uppgjörsleiðbeiningar frá Vinnumálastofnun vegna sumarstarfa námsmanna aðgengilegar.
Karl Hákon Karlsson, framkvæmdastjóri Blikksmiðsins, veit meira en flestir um loftræstikerfi og miðlar hér af þekkingu sinni og reynslu.
Sigurður Svavar Indriðason sviðsstjóri bílgreinasviðs skrifar um stöðuga þróun öryggiskerfa og sjálfkeyrandi bíla.
Guðbjörg Olga Kristbjörnsdóttir prentsmiður og formhönnuður er einn reynslumesti ráðgjafi landsins í umbúðahönnun.
Með nýrri reglugerð eykst þjónusta við starfsnámsnema og samstarf atvinnulífs og framhaldsskóla verður nánara. Markmiðið er að að auðvelda nemendum að ljúka starfsþjálfun sinni og auka skilvirkni vinnustaðanáms.
IÐAN býður nú upp á alþjóðlega vottun fyrir kæli- og frystiiðnað. Liður í því að draga úr hnattrænni hlýnun segir Kristján Kristjánsson sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR
Þetta segir Arnar Jón Agnarsson framkvæmdastjóri Eyland Spirits en gintegundin hefur hlotið alþjóðleg verðlaun.