Fréttir og fróðleikur
Kynningarfundur um raunfærnimat
Skráning er hafin á námskeið vorannar 2020
Þrívíddarprentun er komin til að vera og býður þessi tækni upp á einstaka möguleika sem vert er að kynna sér nánar.
IÐAN fræðslusetur óskar eftir sviðsstjóra prent- og miðlunarsviðs í sinn öfluga hóp starfsmanna.
IÐAN fræðslusetur býður upp á námskeið í LEAN aðferðafræðinni fyrir bifreiðaverkstæði þann 11. nóvember nk.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir
Vinnueftirlitið hefur tekið í notkun nýja og mjög fullkomna herma sem eru ætlaðir til kennslu til verklegra réttinda á vinnuvélar.
Aðalfundur IÐUNNAR fræðsluseturs fór fram í dag, fimmtudaginn 17. október.
Nú á haustönn geta áhugasamir valið úr fjölbreyttri flóru námskeiða um adobe hugbúnað hjá IÐUNNI fræðslusetri.