Fréttir og fróðleikur
Fyrirtæki sem lærdómsvettvangur í iðn- og starfsnámi
AH pípulagnir hlýtur EQAMOB vottun fyrir vönduð vinnubrögð á sviði námsmannaskipta
Viljayfirlýsing um aukið samstarf háskóla, framhaldsskóla og atvinnulífs
Komdu og kynntu þér nýjungarnar í Autodesk R2020 hjá IÐUNNI fræðslusetri þann 16. maí 2019.
Þann 29. apríl útskrifaðist 31 þátttakandi úr raunfærnimatsverkefninu VISKA. Allir þátttakendur eru frá Póllandi og hafa búið hér á landi um árabil.
Verkefnið VISKA (Visible Skills of Adults) hefur það að markmiði að 50 pólskir innflytjendur fari í gengum raunfærnimat hjá IÐUNNI fræðslusetri og hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.
Ertu klár í Illustrator? Viltu verða enn betri? Á þessu skemmtilega ör námskeiði verður fjallað um fjölmarga eiginleika Illustrator.
Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur boða til fjórða fundar í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað verður um öryggismál sem hluta af gæðastjórnun fyrirtækja.
Fyrsti hópur sem lauk raunfærnimati á móti hæfnikröfum starfa útskrifaðist í dag frá IÐUNNI fræðslusetri.
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning 14. - 16. mars í Laugardalshöll.