Endurmenntun atvinnubílstjóra

IÐAN fræðslusetur hefur fengið viðurkenningu Samgöngustofu til að halda endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra.

IÐAN fræðslusetur býður upp á vönduð endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra sem aka stórum bifreiðum í ökuréttindaflokki D1 og D til farþegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni. Námskeiðin skiptast í kjarna (þrjú námskeið), valkjara (tvö námskeið) og val (eitt námskeið).

Kynntu þér endurmenntunarnámskeið IÐUNNAR fyrir atvinnubílstjóra hér.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband