Skrifstofur IÐUNNAR verða lokaðar, föstudaginn 14. febrúar.
Vegna mjög slæmrar veðurspár og óvissustigs Almannavarna fyrir allt landið sem tekur gildi á morgun, föstudaginn 14. febrúar 2020, verður skrifstofa IÐUNNAR lokuð þann dag.