Skrifstofur IÐUNNAR lokaðar

Skrifstofur IÐUNNAR verða lokaðar, föstudaginn 14. febrúar.

Vegna mjög slæmrar veðurspár og óvissustigs Almannavarna fyrir allt landið sem tekur gildi á morgun, föstudaginn 14. febrúar 2020, verður skrifstofa IÐUNNAR lokuð þann dag.

Due to a very bad weather forecast and a declaration of an uncertainty phase based on that forecast, from the Department of Civil Protection and Emergency Management, our office will be closed all day Friday 14th of February 2020.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband