Fréttir og fróðleikur
Þrjú öflug Inventor námskeið á næstunni.
Námskeið fyrir almenna starfsmenn í byggingariðnaði
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Fjöldi sérfræðinga deila reynslu sinni á alþjóðlegri ráðstefnu um tæringar í málmum, sem haldin verður 19. september í Reykjavík.
IÐAN fræðslusetur býður upp á SDU Detail (Smart Detailing University) grunnnámskeið í samstarfi við Classic Detail vefverslunina. Námskeiðið verður haldið þann 7. september nk. og eru örfá sæti laus.
IÐAN kynnir stórskemmtilegt námskeið fyrir alla þá sem vilja fræðast um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð.
Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 27. ágúst kl. 17.00 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
Skrifstofa IÐUNNAR fræðsluseturs er lokuð vegna sumarfría Við opnum aftur 8. ágúst kl. 9.00
Nýverið útskrifaði IÐAN fræðslusetur átta þernur sem stóðust hæfniviðmið þernustarfa á Íslandi.
Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið haustannar 2019 hér á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.