Fréttir og fróðleikur
Eingöngu fjarkennsla hjá IÐUNNI fræðslusetri
Varúð og hreinlæti er í fyrirrúmi hjá IÐUNNI
IÐAN kynnir vefnámskeið
Georg Páll Skúlason ræðir um réttindi félagsmanna Grafíu og Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur spjallar um hvatningu og seiglu á óvissutímum.
IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt námskeið um adobe hugbúnaðinn jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.
Skrifstofur IÐUNNAR verða lokaðar, föstudaginn 14. febrúar.
IÐAN fræðslusetur hefur fengið viðurkenningu Samgöngustofu til að halda endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra.
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars - apríl 2020. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt, verkleg námskeið fyrir fagfólk í öllum helstu tegundum málmsuðu.
Evrópuverkefninu VISKA (Visible Skills of Adults) lýkur senn og verður lokaráðstefna þess haldin hér á landi þann 4. febrúar 2020.