Hvað er suðuþjarkur og hvernig nýtist hann?

Kristján Þórarinsson, framkvæmdastjóri RST net, segir okkur allt um Cowelder suðuþjarkinn frá Migatronic.

    RST net er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í rafbúnaði tengdum raforkuflutningskerfinu. Við heimsóttum fyrirtækið í Hafnarfjörðinn til að kynnast nánar nýjum möguleikum í málmsuðu. Þar á bær er nefnilega nýlegur Cowelder suðuþjarkur sem okkur langaði að fræðast betur um.

    Cowelder er tölvustýrður armur og rafsuðuvél. Stærsti ávinningurinn af notkun tækisins felst í gæðunum á suðunni og þeirri staðreynd að hann þreytist aldrei. Með því að forrita vélina rétt er hægt að ná allt að fullkominni suðu sem er lykilatriði í framleiðslu fyrirtækisins. Allt byggir þetta þó á því að fagmaðurinn á bak við vélina viti nákvæmlega hvað hann er að gera. 

     

    Hlustaðu á fleiri þætti af Augnablik í iðnaði á Spotify eða Soundcloud.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband