Fréttir og fróðleikur
Sumarlokun á skrifstofum IÐUNNAR
Við erum líka á LinkedIn
Hamfarahlýnun í hádegismat
Náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR aðstoða nemendur eins og kostur er á
Lovísa Jónsdóttir hefur nýlokið námi í viðskiptafræði og fjallar lokaritgerð hennar um jafnlaunavottun. Það kemur ekki á óvart að hún láti kjaramál sig varða, því samhliða starfi sínu sem gæðastjóri, er hún í stjórn VR og varamaður í miðstjórn ASÍ.
Ingibergur Elíasson er enginn nýgræðingur í bílabransanum. Hann hefur starfað í bíliðngreinum í mörg ár og fer hér yfir þróun fagsins síðustu ár.
Augnablik í iðnaði heimsótti nýlega Harald Baldursson í HB tækniþjónustu til að fræðast um skaðlausar prófanir á málmsuðu.
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er hér í stórskemmtilegu spjalli við Augnablik í iðnaði.
Á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR eru haldin fjölmörg námskeið í málmsuðu á hverju ári og nú bætist við fræðsluframboðið hnitmiðuð kennslumyndskeið ætluð fagfólki í greininni.
Það hægt að sækja ótal smáforrit (öpp) á bæði síma og spjaldtölvur til að hlusta á hlaðvörp. Hér er kennt á tvö þeirra.