Jafnlaunavottun með Lovísu Jónsdóttur gæðastjóra Brimborgar

Lovísa Jónsdóttir hefur nýlokið námi í viðskiptafræði og fjallar lokaritgerð hennar um jafnlaunavottun. Það kemur ekki á óvart að hún láti kjaramál sig varða, því samhliða starfi sínu sem gæðastjóri, er hún í stjórn VR og varamaður í miðstjórn ASÍ.

    Lovísa settist niður með Augnabliki í iðnaði og ræddi um niðurstöður lokaritgerðarinnar og fleiri hagnýta þætti er snúa að vottuninni.

    Hvað er jafnlaunavottun og af hverju ættu fyrirtæki að sækjast eftir slíkri vottun? Á hverju er byrjað?

    Hver er ávinningurinn af því að leggja í þessa vegferð og hverjar eru helstu hindranir í ferlinu. Er þetta jafnvel þannig að fyrirtæki geta hagað upplýsingum sér í hag?

    Allt þetta og meira til í nýjasta hlaðvarpinu okkar Augnablik í iðnaði.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband