Fréttir og fróðleikur
Landsmenn skundi í birkimó
Steypa er ekki bara steypa
Matþörungar eru ofurfæða
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir er stjórnenda- og rekstrarráðgjafi hjá Projects og hjálpar m.a. fyrirtækjum að ráða réttu starfsmennina.
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2020. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Plaköt með verkum Mats Gustafson vekja athygli. „Grænu sporin eru okkur mikilvæg,“ segir Vala Karen Guðmundsdóttir hjá Listasafni Íslands sem prentar allt efni sitt innanlands.
Eva Michelsen er hugmyndasmiður og frumkvöðull. Hún hefur stofnað deilieldhús þar sem markmiðið er að auka aðgengi, þeirra sem framleða eða hyggja á framleiðsl á matvælum, að vottuðu eldhúsi.
Fyrsti fjar-kynningarfundur IÐUNNAR um raunfærnimat fór fram á YouTube í gær. Á fundinum kynnti Edda Jóhannesdóttir, náms- og starfsráðgjafi, raunfærnimat IÐUNNAR og svaraði spurningum fundargesta. <br/>Er raunfærnimat eitthvað fyrir þig?
„Hvers vegna er Reykjavíkurborg að berjast gegn dreifingu á upplýsingum á pappír til almennings, upplýsingum sem oft eru gagnlegar og jafnvel mikilvægar?
Hjá IÐUNNI fræðslusetri höldum við í heiðri tveggja metra regluna og sjáum til þess að ætíð séu færri en 100 einstaklingar samankomnir á sama rými í Vatnagörðunum.