Fréttir og fróðleikur
Eldstæðið, atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla
Kynntu þér raunfærnimat
Sleggjudómar um fjölpóst
Hjá IÐUNNI fræðslusetri höldum við í heiðri tveggja metra regluna og sjáum til þess að ætíð séu færri en 100 einstaklingar samankomnir á sama rými í Vatnagörðunum.
Skrifstofa IÐUNNAR fræðsluseturs er lokuð vegna sumarfría. Við opnum aftur 4. ágúst kl. 9.00
IÐAN fræðslusetur er með samastað á hinum ýmsu samfélagsmiðlum, s.s. Twitter, Instagram, Facebook og auðvitað LinkedIn.
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari ræðir við okkur um loftlagsmál út frá sjónarmiðum matreiðslunnar
Náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR aðstoða nemendur eins og kostur er á
Lovísa Jónsdóttir hefur nýlokið námi í viðskiptafræði og fjallar lokaritgerð hennar um jafnlaunavottun. Það kemur ekki á óvart að hún láti kjaramál sig varða, því samhliða starfi sínu sem gæðastjóri, er hún í stjórn VR og varamaður í miðstjórn ASÍ.
Ingibergur Elíasson er enginn nýgræðingur í bílabransanum. Hann hefur starfað í bíliðngreinum í mörg ár og fer hér yfir þróun fagsins síðustu ár.