Fréttir og fróðleikur
Morgunfræðsla um sjálfbærni
Um hlaðvörp
Gestum fjölgaði um þrjú þúsund þrátt fyrir Covid 19
Gústaf Adólf Hjaltason, sérfræðingur í málmsuðu, hefur sett saman nokkra gagnlega fræðslumola um stúf- og kverksuðu. Nú óskum við eftir hugmynd frá ykkur um fleiri slíka mola.
Í Járnsmiðju Óðins starfa systkinin Daníel og Kata Óðinsbörn sem hafa ólíka eiginleika sem spila vel saman.
Auglýsingastofan VORAR fékk það skemmtilega hlutverk að hanna þrjá nýja konfektmola fyrir Nóa-Siríus. Augnablik í iðnaði lék forvitni á að vita hvernig hönnuðir nálgast svo krefjandi verkefni sem væntanlega stór hluti þjóðarinnar hefur skoðun á.
Helen Gray, þróunarstjóra og Rakel Steinvör, náms- og starfsráðgjafa var boðið að flytja erindi um VISKA verkefnið (Visible skills of Adults) á Menntakviku Háskóla Íslands.
Ólafur Jónsson er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum. Ólafur hefur aðstoðað einyrkja og lítil fyrirtæki við að byggja upp markvissa stefnu í þessum málum og miðlar hér okkur af langri reynslu sinni.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst