Fréttir og fróðleikur
Íslendingar eiga að búa í sjálfbærum húsum
Það er svo mikill fókus á bóknám
Skýrsla OECD um samkeppnismat og lögverndun iðngreina
Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson fjalla um byggingu á fyrsta Svansvottaða íbúðahúsinu á íslandi.
Hélt einhver að starf íslenskra málfræðinga væri rólegt og tíðindalaust starf? Það gustar um Eirík Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, sem er gestur okkar í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði á degi íslenskrar tungu.
Í tilefni af evrópskri starfsmenntaviku beinum við kastljósinu að Erasmus námsstyrkjum fyrir iðnnema og nýsveina
Rúnar Pierre er 27 ára matreiðslumaður sem nýtur þess að ferðast til annarra landa, læra nýja hluti og vera hluti af samfélagi þeirra sem elska að matreiða. Hann hefur tekið þátt í fjölda keppna bæði innan lands og erlendis.
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir er samfélagsþenkjandi húsasmiður úr Hlíðunum. Þrátt fyrir að nú sé lítið um ferðalög vegna Covid-19 er hægt að láta sig dreyma um framtíðarævintýri.
Hönnun bygginga, sorphirða og breytt viðhorf til umhverfissmála voru á meðal umræðuefna á fyrsta fyrirlestri af þremur um sjálfbærni í byggingariðnaði.
Rafdrifnir bílar hafa verið sífellt meira áberandi undanfarin ár, þróunin hefur verið hröð og æ fleiri tegundir sjást á götum landsins.