Fréttir og fróðleikur
Heimsókn í Eimverk distillery
Persónuvernd með Dóru Sif Tynes
Sjálfbærni er sjálfsögð og almenn krafa viðskiptavina í dag
Starfsumhverfi suðumanna þarf að vera þannig útbúið að það skaði ekki heilsu né valdi óþarfa slysum.
Treble er fyrirtæki sem býður bæði upp á lausnir til að bæta hljóðvist í byggingum og betri upplifun fyrir þá sem nota heyrnartæki og fundahátalara. IÐAN kíkti á vettvang og fékk að prófa.
„Þú verður alltaf að hugsa um þetta sem verðmæti en ekki eitthvað ónýtt drasl,“ segir Aðalheiður Jacobsen framkvæmdastjóri Netparta
Hverjir eru helstu verkþættir þegar kemur að því að skipta út drenlögnum. Hvaða mannskap þarf í slíkt verk. IÐAN fór á vettvang.
Kristján Schram markaðssérfræðingur kom í kaffispjall til Kristjönu Guðbrandsdóttur og ræddi um um þróun markaðsmála í heimsfaraldri og sterkari kröfu fólks um innihald og gæði. Kristján segir fyrirtæki huga mun betur en áður að heildinni í markaðsmálum og mörg fyrirtæki hafi ákveðið að gera djarfar en tímabærar breytingar.
Sigurjón Bragi verður fulltrúi Íslands í Evrópukeppni Bocuse d‘Or í Búdapest núna í mars. Tiu efstu sætin í Evrópukeppninni ávinna sér rétt til að keppa í aðalkeppninni í Lyon árið 2023.