Fréttir og fróðleikur
Verður næsti starfsmaður í þínu fyrirtæki snjallmenni?
Umsókn um þátttöku í keppni matreiðslu- og framreiðslunema
Sjálfbær iðnaður - Klappir og BYKO
Þeir Valur Helgason og Gunnlaugur Jónsson bifreiðasmiðir eru með áralanga reynslu í réttingum bíla og segja þeir umhverfi breytast hratt. Vinnubrögðin þurfa að fylgja því eftir.
Netpartar ehf. er umhverfisvæn endurvinnsla þar sem áhersla er lögð á að nýta allt hráefni sem fellur til úr bifreiðum sem teknar hafa verið úr notkun.
Lífseigur áróður um að pappírsnotkun valdi skógareyðingu er ekki á rökum reistur. Hörður Kristjánsson ritstjóri Bændablaðsins skrifaði á dögum ítarlega fréttaskýringu um sjálfbærni pappírsnotkunar og hér er birtur hluti hennar.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Arna Þorsteinsdóttir, meðeigandi og þjónustustjóri Sahara auglýsingastofu fjalla um framleiðslu og notkun á myndskeiðum í markaðsstarfi.
Konur fá öðruvísi spurningar í hefðbundnu vinnuumhverfi karla og það getur tekið á að koma inn í vinnuumhverfi sem er ríkt af karllægum viðmiðum og gildum.
Birtingarskrá fyrirtækja sem bjóða vinnustaðanám verður að veruleika og markar tímamót. Undanfarin fimm ár hefur starfsnámsnemum fjölgað um 30%. Starfsnámsnemar geta útskrifast fyrr og eiga möguleika á inngöngu í háskólanám að lokinni útskrift.
Hröð þróun sem á sér stað líka á Íslandi, segir Kristján Kristjánsson sviðsstjóri málm- og véltæknisviðs