Fréttir og fróðleikur
Ábyrgðamaður suðumála
Við þurfum raddir allra til að tryggja framtíð íslenskunnar
Strigastrekking
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er matreiðslumaður með ástríðu fyrir íslensku hráefni. Hún segir mikla möguleika liggja í íslenska eldhúsinu.
IÐAN hefur gefið út fjögur ný vefnámskeið sem henta vel fyrir alla þá sem vilja kynnast Microsoft 365 betur.
Frestur til að sækja um vinnustaðanámsstyrkinn fyrir árið 2021 hefur verið framlengdur til 26. nóvember nk.
„Hinn stafræni heimur og samfélagsmiðlar, munurinn á þessu og hinum „raunverulega heimi“, er eins og munurinn á skyndikynnum og giftingu,“ segir Guðmundur Oddur Magnússon, alltaf kallaður Goddur, rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands spurður um samfélagsmiðla algórythma og það hvort hönnun stýrð af gervigreind verði alfarið ráðandi í framtíðinni.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Ívar Gestsson aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins fjalla hér um markaðsmál með hefðbundnum miðlum.
Gríma Katrín Ólafsdóttir, nemi í gull- og silfursmíði var svo heppin að stunda starfsnám á verkstæðinu hjá Jens í sumar.
Flugger er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsstöð á Íslandi. Það er eitt af þremur íslenskum fyrirtækjum sem hafa farið í gengum vottunina Great Place to Work, hin tvö eru Sahara og CCP.