Fréttir og fróðleikur
Viðnámsþróttur mannvirkja og aðlögun að loftslagsbreytingum
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði
Viðskipti að færast frá Asíu til Evrópu
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins, skrifar um SLUSH í Finnlandi í desember, einn stærsta tengslaviðburð fjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja í heiminum.
Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri og annar eigandi prentsmiðjunnar Prentmets Odda mætti í hlaðvarpið Augnablik í iðnaði og ræddi um tækifæri í umhverfisvænum íslenskum prentiðnaði, mikilvægi þess að þjónusta landsbyggðina, pappírsskort á heimsvísu og framtíð bókaprentunar hér á landi.
Samtök iðnaðarins leggja töluverða vinnu í að keyra á milli byggingasvæða og telja nýbyggingar í smíðum ár hvert
Kynningarfundur um raunfærnimat var haldinn þriðjudaginn 11. janúar kl. 17.00 í beinni útsendingu á vef IÐUNNAR.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Sunna Þorsteinsdóttir, vefhönnuður hjá Smartmedia fjalla um vefinn sem markaðstæki lítilla og meðalstórra fyrirtækja í iðnaði.
„Ég held að á Norðurlöndum sé hlustun á bækur orðinn þriðjungur af lestri á almennum markaði,“ segir Halldór Guðmundsson rithöfundur, bókmenntafræðingur og fyrrverandi útgefandi til fjöldamargra ára.