Fréttir og fróðleikur
Fréttir
30. september 2022
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2022. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Hlaðvörp
29. september 2022
Ungir bakaranemar í 4. sæti á heimsmeistaramóti
Ísland átti tvo fulltrúa á heimsmeistaramóti ungra bakara, þá Finn Guðberg Ívarsson og Matthías Jóhannesson.
Hlaðvörp
23. september 2022
Enginn stuðningur við myndhöfunda á Íslandi
„Sálin sem býr í pappírnum veldur því að bækur eru enn að seljast þó við séum löngu komin með tækni sem gerir þær óþarfar uppi í hillu. Það er nautn í þessu áþreifanlega,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd -og rithöfundur í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
22. september 2022
Iðan fræðslusetur fór á vettvang og ræddi við Gísla Rafnsson drónaflugmann hjá Aha
20. september 2022
Ef þú hefur unnið við iðngrein í 3 ár og ert 23 ára eða eldri þá er raunfærnimat tækifæri fyrir þig.
16. september 2022
Landslið kjötiðnaðarmanna er nýkomið heim frá lærdómsríkri keppni í Sacaramento
02. september 2022
Eru verkefni að hlaðast upp eða vantar auka hendur til að sjá um ákveðin málefni?
26. júlí 2022
Hovdenak Distillery varð til árið 2018 en á sér miklu lengri sögu. Brugghúsið er með þeim fullkomnari á landinu.
21. júlí 2022
Íris Sigtryggsdóttir og Þórkatla Aðalsteinsdóttir fjalla um einelti og áreitni á vinnustöðum.
08. júlí 2022
Skrifstofa Iðunnar fræðsluseturs verður lokuð frá 11. júlí - 2. ágúst.