Fréttir og fróðleikur
Kaffispjall um fræðslustjóra að láni
Orkuskipti í bílgreinum
Matreiðslukeppni grunnskóla
Jón Óskar hafði mikil áhrif á umbrot dag- og vikublaða á níunda og tíunda áratugnum. Grímur Kolbeinsson ræðir við listamanninn um ferilinn í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í brennidepil; prent- og miðlunargreinar, matvæla- og veitingagreinar, byggingar- og mannvirkjagreinar, málm- og véltæknigreinar og bílgreinar.
Samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð
Það er lykilatriði í starfsmannahaldi og stjórnun að taka vel á móti nýju starfsfólki.
Fólk skilar meira af málmum til sérhæfðra endurvinnluaðila í dag en áður fyrr.
Í byrjun ársins 2022 var stofnað sérstakt svið forvarna hjá Virk, sem Ingibjörg Loftsdóttir veitir forstöðu.