Kaffispjall um nýliðaþjálfun

Það er lykilatriði í starfsmannahaldi og stjórnun að taka vel á móti nýju starfsfólki.

    Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, ræðir við Fanney Þórisdóttur, fræðslusérfræðing hjá Bláa lóninu í kaffispjalli um nýliðaþjálfun og hverju þarf að huga þegar nýtt starfsfólk hefur störf.

    Þetta er fyrsta myndskeiðið í röð myndskeiða um fræðslumál í fyrirtækjum sem Iðan framleiðir í samstarfi við Gerði.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband