Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjun

Á námskeiðinu verður farið í bilanagreiningu, slitmælingar, pinnasuðu, mig/mag-suðu, tig-suðu, logsuðu og kveikingu. Einnig verður farið yfir gömul próf.

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Hvað geta vinnustaðir gert til að fyrirbyggja einelti og áreitni. Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp. Einnig verður sýnd og fjallað um vandaða “stefnu og viðbragðsáætlun” vegna eineltis og áreitni.

Katlanámskeið - stór kerfi

Námskeið um stóra og millistóra gufukatla og kerfi sem þeir vinna með, fjallað er um uppbyggingu kerfana og helstu öryggisatriði sem þarf að hafa í huga við rekstur þeirra.

Þetta námskeið er fyrir aðila sem að koma útfærslu og uppsetningu á loftræsikerfum í byggingum. Í námskeiðinu verður sett áhersla á loftræsingu íbúðarhúsnæðis. Farið verður yfir mismunandi gerðir loftræsilausna, mikilvægi loftræsingar, loftgæði, orkunotkun, reglugerðarkröfur og mismunandi möguleika við stýringu. Skoðum sérstaklega úrfærslur á loftskiptakerfum í nýju íbúðarhúsnæði. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í umræðum varðandi lausnir.

Lengd

...

Kennarar

Eiríkur Ástvald Magnússon, byggingaverkfræðingur
Óli Þór Jónsson, Vélaverkfræðingur M.Sc.

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

25.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Farið er yfir helstu málaflokka vinnuverndarinnar, s.s. líkamsbeitingu, efni og inniloft, vélar og tæki, umhverfisþætti eins og t.d. hávaða og lýsingu og sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni. Farið er ítarlega yfir áhættumat starfa en það er helsta hlutverk öryggistrúnaðarmanna og öryggisverða að framkvæma það og fylgja því eftir.

Lengd

...

Kennari

Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

38.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Farið er yfir helstu málaflokka vinnuverndarinnar, s.s. líkamsbeitingu, efni og inniloft, vélar og tæki, umhverfisþætti eins og t.d. hávaða og lýsingu og sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni. Farið er ítarlega yfir áhættumat starfa en það er helsta hlutverk öryggistrúnaðarmanna og öryggisverða að framkvæma það og fylgja því eftir. Kennsla fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

38.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja upp prentara, Bambu Lab A1 Combo, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.

Lengd

...

Kennari

Jóhannes Páll Friðriksson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

195.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

95.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám (fjarnám í boði)

Námskeiðið veitir innsýn í vaxandi mikilvægi tæknilegs rekstrar á opinberum og einkareknum byggingum og hver eru markmið og verkefni rekstrarsviðs. Nútíma byggingar er oftar en ekki hlaðnar tæknikerfum af ýmsum toga. Starf umsjónaraðila slíkra bygginga hefur því undanfarin misseri tekið stakkaskiptum hvað varðar kröfu um tæknilæsi og meðhöndlun upplýsinga. Eitt öflugasta verkfæri umsjónarmanna er í dag hússtjórnarkerfi, en meginmarkmið þess er að stýra notkun, samræma og vakta hin ýmsu tæknikerfi byggingarinnar.

Lengd

...

Kennari

Guðmundur Rúnar Benediktsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í pinnasuðu og hlífðargassuðu, meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þá þekkir þú grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi ljósbogasuðu, lærir um meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu og verður fær um að stilla suðuvélar, mæla gasflæði, velja vír fyrir pinna- og MIG/MAG suðu, slípa skaut fyrir TIG suðu, sjóða einfaldar TIG, MIG/MAG og pinnasuður og loks beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Fjarnám

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka, bræðslu málma o.fl. Fjallað verður um áhættumat við „heita vinnu“. Hvenær ætti að gefa út vinnuleyfi og hver gefur það út. Að lokum er fjallað um brunavarnir og slökkvitæki.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á þessu námskeiði læra þátttakendur að þekkja vinnsluhætti rennibekkja, bor- og fræsivéla, öryggis- og umgengnisreglur, umhirðu og meðferð úrgangs.

Lengd

...

Kennari

Bjarki Bjarnason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

130.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

32.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja upp prentara, Bambu Lab A1 Combo, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.

Lengd

...

Kennari

Jóhannes Páll Friðriksson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

195.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

95.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Fjarnám

Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar? Fjallað verður um fimm hættur í lokuðu rými, súrefnisleysi, of mikið súrefni, sprengifimar lofttegundir, hættulegar lofttegundir og ryk. Hvenær og hvernig á að framkvæma áhættumat vegna vinnu í lokuðu rými? Hvaða búnaður og tæki eiga að vera til staðar? Hvaða neyðarbúnaður á að vera til staðar til að bjarga fólki úr lokuðu rými. Hvenær verður að gefa út gaseyðingarvottorð og hver má gefa það út? Kynntur verður gátlisti sem gott er að fylla út áður en vinna hefst í lokuðu rými. Að lokum verður farið yfir mikilvægi lúguvaktar og lúgumanna.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er fjallað um smurolíur, mikilvægi þeirra gagnvart endingu og áræðanleika véla og búnaðar. Unnið er með flest það sem tengist olíum, segju olíunnar, niðurbrot, íblöndunarefni, olíugreiningu og sýnatöku. Þátttakendur hafa möguleika á að taka próf í lok námskeiðs MLT1 eða MLA1. Kennt er á ensku.

Lengd

...

Kennarar

Steffen Dalsgaard Nyman

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

200.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

80.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í pinnasuðu og hlífðargassuðu, meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þá þekkir þú grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi ljósbogasuðu, lærir um meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu og verður fær um að stilla suðuvélar, mæla gasflæði, velja vír fyrir pinna- og MIG/MAG suðu, slípa skaut fyrir TIG suðu, sjóða einfaldar TIG, MIG/MAG og pinnasuður og loks beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Námskeið fyrir þá sem vilja auka kunnáttu sína fyrir próf EFNMS til vottunar sem evrópskur sérfræðingur í viðhaldsstjórnun. Farið er í æfingar og verkefni sem kemur inn á flesta þætti prófsins. Hentar fyrir alla sem ætla í próf sem haldið er 8. okt nk. af EVS á Íslandi. Kennsla fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Kennarar frá Idhammar

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

180.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

80.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Á námskeiðinu er farið yfir hvað vinnuverndarlögin og reglugerðir segja um áhættumat. Uppbygging áhættumatsins og hugmyndafræði þess er útskýrð. Kennd er einöld og markviss aðferð til að gera áhættumat en hún heitir ,,sex skref við gerð áhættumats". Aðferðin byggist á notkun gátlista og eyðublaða frá vinnueftirlitinu.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Gufubúnaður er notaður á mörgum stöðum allt frá mötuneytum yfir í dauðhreinsun á spítölum. Búnaðurinn vinnur yfirleitt á lágum þrýstingi en getur engu að síður skapað mikla hættu ef eitthvað fer úrskeiðis.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

24.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Fjallað verður um uppsetningu, notkun og niðurtöku röraverkpalla miðað við kröfur í reglugerð um röraverkpalla frá 2018.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

70.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Að námskeiði loknu verður þú fær um að gera þær mælingar á virkni kerfis sem eru nauðsynlegur grunnur að stillingu þess. Stilla loftræsikerfi samkvæmt forskrift og færa mælingar og stillingar inn í stilliskýrslu sem verður hluti af handbók kerfis.

Lengd

...

Kennari

Karl Hákon Karlsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

100.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

25.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Farið er yfir helstu málaflokka vinnuverndarinnar, s.s. líkamsbeitingu, efni og inniloft, vélar og tæki, umhverfisþætti eins og t.d. hávaða og lýsingu og sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni. Farið er ítarlega yfir áhættumat starfa en það er helsta hlutverk öryggistrúnaðarmanna og öryggisverða að framkvæma það og fylgja því eftir.

Lengd

...

Kennari

Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

38.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál? Vinnuverndarlögin og reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum er kynnt. Fjallað verður um mikilvægi þess að verkstjóri sé leiðandi í vinnuverndarstarfi og öryggismenningu vinnustaðarins.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í pinnasuðu og hlífðargassuðu, meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þá þekkir þú grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi ljósbogasuðu, lærir um meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu og verður fær um að stilla suðuvélar, mæla gasflæði, velja vír fyrir pinna- og MIG/MAG suðu, slípa skaut fyrir TIG suðu, sjóða einfaldar TIG, MIG/MAG og pinnasuður og loks beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Fusion 360

Frábært námskeið fyrir þá sem vilja teikna í tölvu án mikils tilkostnaðar. Fusion 360 forritið er hægt að nálgast endurgjaldslaust og fá nemendur kennslu í að setja það upp. Námskeiðið er byggt upp með þarfir málm- og véltæknigreina í huga en það nýtist öllum sem hafa gaman af því að hanna og teikna upp hugmyndir sínar. Á námskeiðinu er sér kafli um hvernig á að vista teikningar til þrívíddarprentunar.

Tækifærin á LinkedIn

Starfstengdi samfélagsmiðillinn LinkedIn er einn mest vaxandi samfélagsmiðill landsins. Nú býður Iðan upp á hagnýtt örnámskeið um hvernig einstaklingar og fyrirtæki geta nýtt LinkedIn til þess að fá sem mest út úr því sér í hag.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband