Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Ábyrgðarstjóri suðumála (Responsible welding coordinator)

Á þessu námskeiði er fjallað um skyldur ábyrgðarstjóra suðumála. Hvað þarf hann að gera og hafa í huga við skipulagningu suðuverkefna. Farið er ýtarlega í gegnum staðalinn IST EN ISO 1090 og EN 3834. Námið er vottað af TÜV. Kennari: Steven Brown, Welding Services Manager Kennsla fer fram á ensku.

Nýtt

Stálvirkjaframkvæmdir, kynning á tæknilegum kröfum

Á þessu námskeiði er fjallað um staðalinn IST EN ISO 1090 og EN 3834. Hvað þurfa fyrirtæki/einstaklingar að hafa í huga þegar kemur að því að uppfylla skilyrði gæðakerfa fyrir stálframleiðslu og suðuvinnu? Tilgangur námskeiðsins er að svara sem flestum spurningum sem stálsmiðir og fyrirtækjarekendur þurfa að kunna skil á vegna krafna í stálvirkjaframkvæmdum. Kennari: Steven Brown - Kennsla fer fram á ensku

Kælitækni mat og vottun

Inntak námskeiðsins er miðað við undirbúning til hæfnisvottunar í kæli- og frystitækni samkvæmt opinberum kröfum (nr. 1066/2019, 517/2014, 590/2018 og 2067/2015 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir). Námskeiðið endar með mati til vottunar hjá UST. Kennsla: Tveir dagar 09.00 - 16.00 Próf í samráði við kennara: 6 klst.

ONLINE Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og verður í boði á pólsku fljótlega.

Lengd

...

Kennarar

Vinnuverndarnámskeið ehf
Guðmundur Ingi Kjerúlf

Staðsetning


Fullt verð:

14.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.

Lengd

...

Kennari

Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu verður farið í bilanagreiningu, slitmælingar, pinnasuðu, mig/mag-suðu, tig-suðu, logsuðu og kveikingu. Einnig verður farið yfir gömul próf.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu verður farið í bilanagreiningu, slitmælingar, pinnasuðu, mig/mag-suðu, tig-suðu, logsuðu og kveikingu. Einnig verður farið yfir gömul próf.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Akureyri

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.

Lengd

...

Kennari

Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu verður farið í bilanagreiningu, slitmælingar, pinnasuðu, mig/mag-suðu, tig-suðu, logsuðu og kveikingu. Einnig verður farið yfir gömul próf.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Áhættumatið er leikur einn með „ELMERI“

Ertu í vandræðum með áhættumatið, þá er „ELMERI“ verkfærið. Á þessu námskeiði verður fengist við flest það sem viðkemur öryggi við vinnu á verkstæðum. Gaskúta, handverkfæri, smíðavélar, umgengni ofl. Þá verður gátlistakerfið ELMERI kynnt.

Iðan á Youtube

Á Youtube rás Iðunnar má finna margvíslegan fróðleik, eins og kaffispjöll, fræðslumola og fyrirlestra. Ert þú að fylgja okkur?
Mynd -

Fróðleikur

Hlaðvörp

Staðlar eru allt í kringum okkur

Þeir eru verkfæri þar sem stjórnendur fyrirtækja hafa aðgang að bestu þekkingu hverju sinni til að ná betri árangri.
Hlaðvörp

Þrívíddarprentun í iðnaði

Gæði 3D prentunar eru nánast þau sömu og gæði úr tölvustýrðir vél, en nýting á efni er miklu betri
Hlaðvörp

Gervigreind metur ástand búnaðar

Fyrirtækið HD er farið að nota gervigreind til að meta ástand á búnaði.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband