Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Loftræsing íbúðarhúsnæðis

Þetta námskeið er fyrir aðila sem að koma útfærslu og uppsetningu á loftræsikerfum í byggingum. Í námskeiðinu verður sett áhersla á loftræsingu íbúðarhúsnæðis. Farið verður yfir mismunandi gerðir loftræsilausna, mikilvægi loftræsingar, loftgæði, orkunotkun, reglugerðarkröfur og mismunandi möguleika við stýringu. Skoðum sérstaklega úrfærslur á loftskiptakerfum í nýju íbúðarhúsnæði. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í umræðum varðandi lausnir.

3D prentun í iðnaði

Á námskeiðinu verða kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið verður með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja saman FLSUN V400 prentara, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Í boði er að tveir vinni saman með einn prentara. Vinnufélagar eða vinir geta þannig farið í gegnum námskeiðið saman. Verð fyrir námskeiðið sem "partner" er 80.000 og 20.000 fyrir félagsmann Iðunnar. Fyrir þessa skráningu þarf að hafa samband við umsjónarmann námskeiðsins. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.

Gerð suðuferla - Development of ISO 15609-1 Welding Procedure Specifications course

Fræðsla um suðuferla og gerð þeirra. Hvar eiga vottaðir suðuferlar við og hvenær dugar að nota suðuferla sem eru ekki vottaðir. Iðan er í samstarfi við sérfræðinga frá TUV Nord um fræðslu sem er tengd mikilvægum málum sem varða málmsuðu, staðla og reglugerðir sem farið er eftir í iðnaði. Kennt er á ensku.

Sjónskoðun málmsuðu er gríðarlega mikilvæg og nauðsynlegt er fyrir alla suðumenn og eftirlitsaðila að tileinka sér þá færni. Námskeiðið á að veita alhliða þekkingu og skilning á kröfum á sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection). Námskeiðinu líkur með prófi og þeir þátttakendur sem standast prófið fá viðurkenningu frá TUV Nord fyrir þáttökuna. Kennarar: Steven Brown, Welding Services Manager Jacob Paul Bailey, ISO3834 & CPR FPC Scheme Manager Kennsla fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Steven Brown, Welding Services Manager

Staðsetning

Akureyri, Símey Þórsstíg 4

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Suðuverkfræðingurinn Peter Stones kennir hvernig á að vinna með mismunandi efni þegar þau eru soðin saman. Hvað á að nota og hvað ber að varast. Peter Stones starfar hjá ESAB í Evrópu og hefur sérhæft sig í suðu og samsetningu á ólíkum efnum með tæringu og rétt vinnubrögð að leiðarljósi. Kennsla fer fram á ensku

Lengd

...

Kennari

Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme Manager

Staðsetning

Akureyri, Símey Þórsstíg 4

Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

0 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Inntak námskeiðsins er miðað við undirbúning til hæfnisvottunar í kæli- og frystitækni samkvæmt opinberum kröfum (nr. 1066/2019, 517/2014, 590/2018 og 2067/2015 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir). Námskeiðið endar með mati til vottunar hjá UST. Kennsla: Tveir dagar 09.00 - 16.00 Próf í samráði við kennara: 6 klst.

Lengd

...

Kennari

Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

250.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

120.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Sjónskoðun málmsuðu er gríðarlega mikilvæg og nauðsynlegt er fyrir alla suðumenn og eftirlitsaðila að tileinka sér þá færni. Námskeiðið á að veita alhliða þekkingu og skilning á kröfum á sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection). Námskeiðinu líkur með prófi og þeir þátttakendur sem standast prófið fá viðurkenningu frá TUV Nord fyrir þáttökuna. Kennarar: Steven Brown, Welding Services Manager Jacob Paul Bailey, ISO3834 & CPR FPC Scheme Manager Kennsla fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Steven Brown, Welding Services Manager

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Suðuverkfræðingurinn Peter Stones kennir hvernig á að vinna með mismunandi efni þegar þau eru soðin saman. Hvað á að nota og hvað ber að varast. Peter Stones starfar hjá ESAB í Evrópu og hefur sérhæft sig í suðu og samsetningu á ólíkum efnum með tæringu og rétt vinnubrögð að leiðarljósi. Kennsla fer fram á ensku

Lengd

...

Kennari

Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme Manager

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

0 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fræðsla um suðuferla og gerð þeirra. Hvar eiga vottaðir suðuferlar við og hvenær dugar að nota suðuferla sem eru ekki vottaðir. Iðan er í samstarfi við sérfræðinga frá TUV Nord um fræðslu sem er tengd mikilvægum málum sem varða málmsuðu, staðla og reglugerðir sem farið er eftir í iðnaði. Kennt er á ensku.

Lengd

...

Kennarar

Steven Brown, Welding Services Manager
Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme Manager

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

100.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

25.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

ONLINE Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og verður í boði á pólsku fljótlega.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

14.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir réttindaskyldra vinnuvéla á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Frábært námskeið fyrir þá sem vilja teikna í tölvu án mikils tilkostnaðar. Fusion 360 forritið er hægt að nálgast endurgjaldslaust og fá nemendur kennslu í að setja það upp. Námskeiðið er byggt upp með þarfir málm- og véltæknigreina í huga en það nýtist öllum sem hafa gaman af því að hanna og teikna upp hugmyndir sínar. Á námskeiðinu er sér kafli um hvernig á að vista teikningar til þrívíddarprentunar.

Lengd

...

Kennari

Ingi Einar Jóhannesson (Ingi Bekk)

Staðsetning


Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

0 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám (fjarnám í boði)

Þetta námskeið beinir kastljósinu að tæknikerfum í verksmiðjum, sérstaklega stjórnkerfum og jaðarbúnaði. Hvernig best er að reka tæknikerfin og viðhalda þeim til að tryggja stöðuga framleiðslu og langan líftíma verksmiðjunnar.

Lengd

...

Kennari

Kristján Haukur Flosason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Áhættumatið er leikur einn með „ELMERI“

Ertu í vandræðum með áhættumatið, þá er „ELMERI“ verkfærið. Á þessu námskeiði verður fengist við flest það sem viðkemur öryggi við vinnu á verkstæðum. Gaskúta, handverkfæri, smíðavélar, umgengni ofl. Þá verður gátlistakerfið ELMERI kynnt.

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband