Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Nýtt

Walter Tools í TEAMS (rennismíði og fræsing)

Frítt námskeið um verkfæri og fleira á ensku. Nauðsynlegt er að skrá sig. Útsending frá Walter Tools um verkfæri frá þeim í rennismíði og fræsingu. Dagskrá: - Walter Tools – Image movie - Walter Tools – Company Presentation - Tiger·tec® Gold / Xtra·tec® XT – Milling - Thread milling with indexable tools - DC170, The icon in drilling Fyrirlesari Anders Oxonoius

Fjarnámskeið

Góð likamsbeiting - gulli betri

Líkamsbeiting við vinnu Góð líkamsbeiting - gulli betri Um hvað er námskeiðið? Efni námskeiðsins er fræðsla um líkamsbeitingu við alla vinnu – hvort sem unnið er sitjandi, standandi eða við það að lyfta byrðum.

Fjarnámskeið

Áhættumat - grunnnámskeið

Um hvað er námskeiðið? Kennd er einföld og markviss aðferð „Sex skref við gerð áhættumats“ sem byggist á notkun vinnuumhverfisvísa/gátlista Vinnueftirlitsins. Farið er yfir þrjú meginatriði áhættumatsins, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat og áætlun um heilsuvernd og framkvæmd hennar. Fyrir hverja? Námskeiðið er fyrir alla sem þurfa að gera áhættumat og einnig þá sem hafa áhuga á að kynna sér gerð áhættumats á vinnustöðum eða vilja bæta við sig þekkingu á því sviði. Ávinningur Aukin þekking á vinnuverndarmálum sem auðveldar fyrirtækjum að hefja vinnu við áhættumatið skv. skyldu vinnuverndarlaga 46/1980. Tækifæri á að bæta vinnuumhverfið og auka framleiðni fyrirtækisins. Uppbygging Fyrirlestur, myndir, myndbönd og hópverkefni.

The primary course covers smaller sizes of working machines. Completion of the course grants the theoretical qualification for: Forklift trucks with a lifting weight up to 10 tons – category J Tractors with equipment and the smaller types of earthmoving machines (4t and smaller) – category I Basket cranes and concrete pumps– category D Steamrollers– category L Paving machines for road surfaces – category M Loading cranes mounted on vehicles with lifting capacity of up to 18 tm – category P This course will be held via a Teams communication platform; participants must therefore have a computer with internet connection, a microphone and speakers/earphones. Examinations will be held in the Administration's branches or partners' premises, as appropriate. The course will be 27 hours, normally held during working hours (9.00 a.m. to 4.00 p.m.) over three days. The first day of the Primary Course consist of preliminary material, covering occupational safety and health, physics, hydraulics, mechanics, electric batteries and safety measures when digging trenches. Days 2 and 3 will be spent examining individual categories of working machines and matters associated with them. The Primary Course ends with a written multiple-choice examination. 100% attendance (participation) in the course is a requirement for passing the examination.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Læsa – Merkja – Prófa Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun. Farið er yfir aðferðir til að koma í veg fyrir skaða á fólki vegna óvæntrar ræsingar eða áhleypingar með notkun persónulása. Kennari er Sigurður Rúnar Rúnarsson, vélfræðingur í virkjunum Orku náttúrunnar. Markmið Eftir þetta námskeið ætti nemandi að geta skipulagt, framkvæmt, prófað og fjarlægt læsingar sem ætlað er að tryggja öryggi starfsfólks geta notað persónulás til að tryggja öryggi sitt

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

19.400 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.790 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Námskeiðið fjallar um gufukatla og gufukerfi, einnig er komið inn á heitavatnskatla. Farið er í uppbyggingu og virkni ketilkerfa, rekstur og framkvæmd á daglegu eftirliti og umhirðu sem tengist gufu- og heitavatnskötlum. Farið er yfir prófanir á öryggisbúnaði katlanna. Rætt er um vatn á ketilkerfum - hvað þarf að hafa í huga til að tæringar og útfellingar verði minni í vatninu við notkun. Einnig er rætt um gufulagnir, rafmagnskatla, rafskautakatla og olíukatla.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

27.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á: Mismunandi gerðum eldsneytis s.s. viðarkolum, steinkolum og koxi. Helstu verkfærum og tækjum sem notuð eru við eldsmíði s.s. steðjum, hömrum, töngum og öðrum algegnum verkfærum. Msmunandi yfirborðsmeðferðum á stáli. Siðum og venjum í eldsmiðju. Nemandi skal hafa öðlast leikni í að: Nota helstu verkfæri eldsmiðjunnar s.s. hamra, tangir, afl og steðja.n. Nota helstu aðferðir við vinnslu járns á steðja, t.d. þar sem járn er slegið fram, stúkkað, flatt út og sveigt með hjálp hans. Kljúfa með meitl . Gata með dór. Nota helstu hersluaðferðir á stáli s.s. með vatni eða olíu. Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: þekkja mismunandi útfærslur á eldstæði, þ.e.a.s. hvernig aflinn er uppbyggður, hvernig honum er stjórnað með loftblæstri og hvernig hann er gjallhreinsaður á meðan vinnslu stendur. þekkja vinnsluhæfni stálsins miðað við lit og hitastig þess. Geta beitt mismunandi aðferðum við herslu stáls út frá notagildi og tegund efnis. Kveikja upp, stjórna orkuþörf aflsins og vinnslumáta. Smíða einfalda hluti líkt og gaffal, hanka, kertastjaka eða annað sem kemur til huga. Kennarar eru Björn J. Sighvatz og Karitas S Björnsdóttir. Ath nemendur munu fá nýja kennslubók í eldsmíði.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - Sauðárkróki

Fullt verð:

44.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið Kennt er á þjarka frá Fanuc. Nemendur taka fyrstu skrefin í heimi forritunar á þjörkum. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp sjálfvirk kerfi sem stjórnað er með þjarka. Nemendur búa til nokkur einföld forrit þar sem helstu grunnatriði forritunar eru prófuð. Það er gert í þjarka hermi sem er tölvuforrit frá Fanuc og heitir Roboguide. Í lok námskeiðisins er forrit tekið niður á USB minnislykil sem er hlaðið inn á raunverulegan þjark af gerðinni Fanuc LR-Mate 200iD/4S. Forkröfur/undanfari: Góð almenn tölvuþekking, þátttakendur þurfa ekki að þekkja til forritunar eða hafa forritað áður

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Stórhöfði 27, Reykjavík

Fullt verð:

31.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.920 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Á námskeiðinu verður farið ítarlega í þá ljóstæknilegu þætti sem hafa þarf í huga við val á LED ljósgjöfum s.s ljósmagn, litarhitastig og litarendurgjöf. Einnig verður farið yfir hvað skal hafa í huga þegar LED er valið í ákveðin rými eins og verslanir, skóla, skrifstofur, heimili, útilýsingu, söfn, íþróttahús o.fl. Boðið verður upp á sýnikennslu og líflegar umræður þar sem algengum spurningum um LED verður reynt að svara, líkt og: Hvað er góður líftími á LED? Hvað er “human centric lighting”? Heldur blátt ljós fyrir mér vöku? Hvernig myndast flökt? Hvað er “constant light output”? Gera LED ljós Trump appelsínugulan? Hvaða Watt á LED peru á ég að velja eða hversu mörg lúmen? Hvaða ljóslit á ég að velja í rými? Hvernig sjáum við ljós? Hvað er TM-30-15? Hvernig dimma ég LED? Hvað er IoT? Er LED framtíðarljósgjafinn?

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

31.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.920 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu verður farið í bilanagreiningu, slitmælingar, pinnasuðu, mig/mag-suðu, tig-suðu, logsuðu og kveikingu. Einnig verður farið yfir gömul próf.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Þetta námskeið veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

49.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Megináhersla námskeiðsins lýtur að vinnu í lokuðu rými, þær hættur sem geta skapast og mikilvægi réttra forvarna og viðbragðsáætlana við óhöppum. Athygli beint að skyldu til útgáfu vinnuvottorðs, vöktunar og eftirliti með starfsmönnum við vinnu í lokuðu rými.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

18.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Ten kurs przyznaje prawa do pracy na na wózkach widłowych do ładowności 10 ton i mniejszej, ciągników z wyposażeniem, mniejszego rodzaju maszyn do robót ziemnych (4 tony i mniej), dźwigów koszowych, koparek, pomp do betonu, walców, i żurawi budowlanych do 18 ton.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Áhættumatið er leikur einn með „ELMERI“

Ertu í vandræðum með áhættumatið, þá er „ELMERI“ verkfærið. Á þessu námskeiði verður fengist við flest það sem viðkemur öryggi við vinnu á verkstæðum. Gaskúta, handverkfæri, smíðavélar, umgengni ofl. Þá verður gátlistakerfið ELMERI kynnt.

Fróðleikur

Myndskeið

Íslendingar eiga að búa í sjálfbærum húsum

Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson ræddu um sjálfbærni í byggingariðnaði
Pistlar

Ævintýri í Evrópu

Rúnar Pierre er 27 ára matreiðslumaður sem nýtur þess að ferðast til annarra landa, læra nýja hluti og vera hluti af samfélagi þeirra sem...
Myndskeið

Aftur til fortíðar en í anda nútímans

Hönnun bygginga, sorphirða og breytt viðhorf til umhverfissmála voru á meðal umræðuefna á fyrsta fyrirlestri af þremur um sjálfbærni í...

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband